Álit og ráðlegginar varðandi uppfærslu


Höfundur
magnusgu87
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Álit og ráðlegginar varðandi uppfærslu

Pósturaf magnusgu87 » Þri 04. Des 2012 14:07

Sælir Vaktarar

Ég er að fara uppfæra skjá, skjákort, harðandisk og vinnsluminni. Budgetið er tæpar 90K

Það sem gamla vélin var keypt notuð er nú þegar með:
4gb í vinnsluminni (stendur samt 3GB samkvæmt windows info og ég er ekkk viss með mhz),
amd 69g chipsett
amd 64 x2 3800 örgjörva,
500gb hörðum disk (held að hann sé 7200 frekar en 5400).
ATI Readeon HD 5450 - Skjákort
Acer 17" skjá sem var keyptur 2004/5

Það sem ég og félagi minn erum búnir að týna til saman er:
RAM: 2x http://tl.is/product/corsair-2gb-ddr2-800mhz-cl5 Dual Channel
SSD: 1xhttp://tl.is/product/samsung-120gb-ssd-840-25-basic-kit
Skjákort: 1x http://tl.is/product/msi-geforce-n650gtx-1gd5-oc
Skjár: http://tl.is/product/24-philips-247e3lsu2-5ms-led-1920x1080 eða http://tl.is/product/23-philips-237e3qsu-led-7ms-1920x1080

Tölvan er notuð sem HTPC tölva, þ.e.a.s hún er tengd við sjónvarpið og gamla Acer 17" skjáinn. Ég nota hana aðalega í vefráp, pókerspilun, afspilun á bíómyndir á þáttum í hæstu gæðum og svo einstaka tölvuleiki, og þá er ég ekki að tala um high-end multiplayer FPS skotleiki. Heldur mestmegnis einstaka steam leiki einsog Portal, Bioshock, HL2.

Ef þið hafið einhverjar skoðanir eða tillögur varðandi þetta væri mjög gaman að heyra ykkur skoðanir og hort þið mynduð skipta einhverjum hlutum út í stað einhvers annars.

Kv.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: Álit og ráðlegginar varðandi uppfærslu

Pósturaf Maniax » Þri 04. Des 2012 18:44

Búinn að kynna þér AMD APU örjgörvana? Víst með fína skjástýringu og mjög hentugir í HTPC

Edit, Fann hérna benchmark http://www.techspot.com/review/580-amd- ... page7.html
og hann kostar víst minna en skjákortið sem þú valdir - http://www.tolvutek.is/vara/fm2-trinity ... rni-retail