Ný leikjavél - álit vel þeginn
Sent: Fös 30. Nóv 2012 16:23
Sælir vaktarar
Ég hef verið að setja saman nýja tölvu uppá síðkastið og mig langar endilega
að fá álit hjá ykkur á þessu öllu og e.t.v. ráð.
Ætla líka að fara í eyefinity triple monitor setup með 3x 22" skjám, er kominn með 1 núna
Kassi : Bitfenix Colossus venom window = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811345008
Móðurborð : Gigabyte g1 Sniper m3 = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128551
Örgjörvi: i5 3570k = http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116504
Minni: 2x4gb ddr3, 1600mhz G.Skill rip jaws fylgir móðurborðinu.
Aflgjafi: er með 3 mánaða gamlan Thermaltake 850w modular á 15k
Skjákort : MSI twin frozr iii Radeon 7950 http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814127667
Svo er ég að kaupa notað: hyper412s,500gb hdd og samsung 840 -120gb ssd.
einnig var ég að spá í nokkrum hlutum í viðbót
væri betra að setja 2x spectre pro led 120mm á hyper412s en bæta við eins viftu og kemur með?
Hersu hátt mynduð þið giska á að ég gæti yfirklukkað örgjörvan með þessu setupi og myndi hann nokkuð bottleneck-a skjákortið?
Og að lokum er 8gb ddr3 alveg nóg fyrir þetta setup?
Takk
Lunesta
Ég hef verið að setja saman nýja tölvu uppá síðkastið og mig langar endilega
að fá álit hjá ykkur á þessu öllu og e.t.v. ráð.
Ætla líka að fara í eyefinity triple monitor setup með 3x 22" skjám, er kominn með 1 núna
Kassi : Bitfenix Colossus venom window = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811345008
Móðurborð : Gigabyte g1 Sniper m3 = http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128551
Örgjörvi: i5 3570k = http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116504
Minni: 2x4gb ddr3, 1600mhz G.Skill rip jaws fylgir móðurborðinu.
Aflgjafi: er með 3 mánaða gamlan Thermaltake 850w modular á 15k
Skjákort : MSI twin frozr iii Radeon 7950 http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814127667
Svo er ég að kaupa notað: hyper412s,500gb hdd og samsung 840 -120gb ssd.
einnig var ég að spá í nokkrum hlutum í viðbót
væri betra að setja 2x spectre pro led 120mm á hyper412s en bæta við eins viftu og kemur með?
Hersu hátt mynduð þið giska á að ég gæti yfirklukkað örgjörvan með þessu setupi og myndi hann nokkuð bottleneck-a skjákortið?
Og að lokum er 8gb ddr3 alveg nóg fyrir þetta setup?
Takk
Lunesta