Síða 1 af 1

Hvaða 24" skjá?

Sent: Fim 29. Nóv 2012 00:51
af steinarorri
Sælir, er að pæla í að kaupa 24" tölvuskjá til að nota með lappanum (held að 27" 1920*1080 sé of stór fyrir þá upplausn og tími ekki pening í hærri upplausn). Hvaða skjá mælið þið með?
Borgar sig að fara í 30k BenQ skjáina (þessir ódýrustu: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3413 eða AOC: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7936) eða er betra að eyða aðeins meiri pening og fara í t.d. þennan Philips (http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2297), eða þennan: http://www.computer.is/vorur/7697/ (usb hubbinn er kostur hér).
Svo er þessi VA-LED en ég veit ekki hver munurinn er á því og venjulegum :/
http://tolvutek.is/vara/benq-gw2450hm-2 ... ar-svartur

Þið megið endilega ausa úr skálum visku ykkar... því ég veit ekki mikið um skjái :)
Hann þarf að vera veggfestanlegur, og með VGA eða HDMI tengi... VGA væntanlega ódýrari kosturinn.
Skjárinn verður mest notaður í netvafr og bíómyndagláp.

Takk :)

Re: Hvaða 24" skjá?

Sent: Fim 29. Nóv 2012 13:02
af steinarorri
ttt

Re: Hvaða 24" skjá?

Sent: Fim 29. Nóv 2012 22:22
af Arnarmar96
mín reynsla af tölvuskjám er að Benq fer í fyrsta sæti, ég er að nota núna 24'' benq gl2450 (þennann ódýrasta) myndi klárlega taka hann, flott mynd og skær líka :)

Re: Hvaða 24" skjá?

Sent: Fim 29. Nóv 2012 23:25
af svanur08