Hvað er hægt að bæta ?
Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:32
Sælir.
Langar að fara uppfæra tölvuna hjá mér, er því miður frekar rygaður í hvað er að gera sig og hvað ekki.
Ég veit að skjákortsuppfærsla er must. Er einhvað annað sem þið mælið með að uppfæra í leiðinni?
Tölvan er notuð í leikjaspilunn og í almenna vinnslu.
Budget 100þ max
Aflgjafi: Thermaltake TR2 RX 650W modular
Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws 2x4GB DDR3 - 1333 CL7-7-7-21-2N
Örgjörvi: Intel i5 760 2.8Ghz Lynnfield 45nm
Skjákort: Nvidia 9600GT
Móðurborð: Gigabyte P55-UD3
Harðurdiskur: Samsung 840 Series 120GB SSD
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Professional
Örgjörva kæling: Coolermaster V8
Langar að fara uppfæra tölvuna hjá mér, er því miður frekar rygaður í hvað er að gera sig og hvað ekki.
Ég veit að skjákortsuppfærsla er must. Er einhvað annað sem þið mælið með að uppfæra í leiðinni?
Tölvan er notuð í leikjaspilunn og í almenna vinnslu.
Budget 100þ max
Aflgjafi: Thermaltake TR2 RX 650W modular
Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws 2x4GB DDR3 - 1333 CL7-7-7-21-2N
Örgjörvi: Intel i5 760 2.8Ghz Lynnfield 45nm
Skjákort: Nvidia 9600GT
Móðurborð: Gigabyte P55-UD3
Harðurdiskur: Samsung 840 Series 120GB SSD
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Professional
Örgjörva kæling: Coolermaster V8