Sælir.
Langar að fara uppfæra tölvuna hjá mér, er því miður frekar rygaður í hvað er að gera sig og hvað ekki.
Ég veit að skjákortsuppfærsla er must. Er einhvað annað sem þið mælið með að uppfæra í leiðinni?
Tölvan er notuð í leikjaspilunn og í almenna vinnslu.
Budget 100þ max
Aflgjafi: Thermaltake TR2 RX 650W modular
Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws 2x4GB DDR3 - 1333 CL7-7-7-21-2N
Örgjörvi: Intel i5 760 2.8Ghz Lynnfield 45nm
Skjákort: Nvidia 9600GT
Móðurborð: Gigabyte P55-UD3
Harðurdiskur: Samsung 840 Series 120GB SSD
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Professional
Örgjörva kæling: Coolermaster V8
Hvað er hægt að bæta ?
-
Nothing
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 471
- Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Hvað er hægt að bæta ?
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: Hvað er hægt að bæta ?
Er ekki allt utan við skjákortið tiltölulega nýtt?
Það eina sem "þyrfti" að uppfæra þarna er skjákortið augljóslega.
Nema náttúrulega þú hatir að eiga peninga og viljir losna við þá með öllum ráðum, en þá er allt eins hugmynd að ég sendi þér bara reikningsnúmerið mitt svo þú getir millifært á mig.
Það eina sem "þyrfti" að uppfæra þarna er skjákortið augljóslega.
Nema náttúrulega þú hatir að eiga peninga og viljir losna við þá með öllum ráðum, en þá er allt eins hugmynd að ég sendi þér bara reikningsnúmerið mitt svo þú getir millifært á mig.