Síða 1 af 1

Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 12:25
af k0fuz
Sælir,
Mig vantar uppástungur um hvernig skjákort ég á að fá mér fyrir um 34þús krónurnar? Þannig er mál með vexti að skjákortið mitt var farið að ofhitna leiðinlega mikið og var enn í ábyrgð hjá buy.is og þeir afgreiddu það með sóma :happy , nú á ég tæpar 34þús króna inneign hjá þeim og þeir geta pantað af amazon, newegg o.fl. svoleiðis síðum, svo mig vantar uppá stungur :) frekar Geforce heldur en radeon og kortið má alveg kosta örfáum þúsund köllum meira 34þús, ég borga þá bara mismuninn :megasmile

Eitthvað kort sem er að fá súper dóma þessa dagana fyrir best bang for the buck?

kv. gaurinn sem er of upptekinn þessa dagana til að skoða skjákort, prófin á næsta leyti :dontpressthatbutton

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 13:04
af Einsinn
Amd hd 7850 2gb fyrir 35þús væri best bang for the buck atm held ég

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 13:13
af Maniax
Einhver ástæða fyrir því að þú vilt ekki radeon kort?

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:14
af AciD_RaiN
Myndi svona giska á að 560 ti sé það besta sem þú færð fyrir þennan pening...

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 19:57
af k0fuz
Maniax skrifaði:Einhver ástæða fyrir því að þú vilt ekki radeon kort?


Sagðist ekki ekki vilja radeon, bara frekar geforce. Er meiri geforce maður og hef betri reynslu af þeim í gegnum tíðina.

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 19:58
af Heidar222
Mæli með Geforce GTX560 Ti, á sjálfur svoleiðis sem keyrir mjög vel :)

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:41
af hjalti8
gtx660 @210$ er sennilega skásti díllinn ef þú ert harður á nvidia korti, það mun samt kosta þig eitthvað yfir 34k: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814125443

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:48
af k0fuz
já..

http://www.newegg.com/Product/Productco ... 127-699-TS

er hérna búin að taka saman 3 kort, 2 eins að vísu. Er að pæla í annað hvort kortinu lengst til vinstri eða lengst til hægri, fer eftir hvert heildarverðið verður. Getur einhver sagt mér hvort það sé mikill munur á Ti og ekki Ti kortum? eða hvað það stendur fyrir jafnvel?

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 21:16
af hjalti8
k0fuz skrifaði:já..

http://www.newegg.com/Product/Productco ... 127-699-TS

er hérna búin að taka saman 3 kort, 2 eins að vísu. Er að pæla í annað hvort kortinu lengst til vinstri eða lengst til hægri, fer eftir hvert heildarverðið verður. Getur einhver sagt mér hvort það sé mikill munur á Ti og ekki Ti kortum? eða hvað það stendur fyrir jafnvel?


ég myndi ekki vera að eyða extra pening í 660ti, munurinn er sá að 660ti er með 40% fleiri cuda cores og texture units en það er mjög bandwitdh limited svo munurinn á þessum kortum er sáralítill. 660(non-TI) getur meira að segja verið aðeins öflugra í ákveðnum leikjum vegna þess að það er aðeins hærra klukkað:

Mynd


hnífjöfn í crysis2 @ 1600p:

Mynd


í BF3 er 660ti heldur öflugra í BF3 en 660(non-TI) ætti að gain-a meira út úr yfirklukkun.

Mynd



besta kortið fyrir peninginn af þessum þremur sem þú bentir á er kortið í miðjunni, annars er msi power edition 660ti mjög flott týpa en þá ertu kominn í sama verðflokk og HD7950 sem étur öll þessi kort.

Re: Nýtt skjákort

Sent: Þri 27. Nóv 2012 22:10
af k0fuz
Að vísu breytti ég fljótt um skoðun eftir síðasta innlegg mitt, ég sá að mér leist betur á kælinguna á miðju kortinu heldur en kortinu vinstra megin, held líka að twin frozer hafi verið að koma bara vel út kælingalega séð amk. Og já alveg sammála ég held ég fari ekkert í Ti útgáfuna. Tek held ég bara miðju kortið. :)

Re: Nýtt skjákort

Sent: Mið 28. Nóv 2012 19:08
af k0fuz
Þetta kort var víst aðeins out of the price range :O, 45kall þannig mér sýnist þetta vera spurning um 560Ti eða 7850. Sýnist radeon kortið vera koma betur út í benchmarking?

Breytt:

http://www.newegg.com/Product/Productco ... 130-841-TS

er að pæla í 650Ti jafnvel líka? hvað segja menn?