Samanburður TechSpot á skjákortum 26. Nóvember 2012

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Samanburður TechSpot á skjákortum 26. Nóvember 2012

Pósturaf upg8 » Mán 26. Nóv 2012 06:44

Nýr samanburður TechSpot á skjákortum með nýjum reklum. Gífurleg breyting hefur orðið á afköstum, sérstaklega á AMD kortum með nýjum reklum og gerir það baráttuna enn meira spennandi. nVIDIA og AMD keppast um nokkra mismunandi verðflokka.

http://www.techspot.com/review/603-best-graphics-cards/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"