Síða 1 af 1

Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 15:15
af GuðjónR
Það er skammt stórra höggva á milli hjá Samsung.
Ekki ýkja langt síðan þeir kynntu til sögunnar 840 línuna en núna er komin PRO útgáfa í þeirri línu.
Það er skemmst frá því að segja að þessir diskar koma vægast sagt mjög vel út í prófunum.

Tölvulistinn er kominn með þessa diska á lager.

256GB
128GB

Re: Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 22:52
af GuðjónR
Setti öll offtopicin í á réttan stað.

Re: Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 22:59
af bAZik
Dáldið hár prís miðað við hvað Intel diskurinn kostar.

Re: Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 23:03
af GuðjónR
bAZik skrifaði:Dáldið hár prís miðað við hvað Intel diskurinn kostar.

Já þeir eru það, það eina sem er í raun "off" við þá er verðið.

Re: Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 23:28
af bAZik
GuðjónR skrifaði:
bAZik skrifaði:Dáldið hár prís miðað við hvað Intel diskurinn kostar.

Já þeir eru það, það eina sem er í raun "off" við þá er verðið.

Já nákvæmlega, ef þeir væru svona 10k ódýrari myndi ég ekki hika við að kaupa einn.

Re: Samsung 840 PRO komnir

Sent: Fös 23. Nóv 2012 23:46
af RazerLycoz
sorry i want to ask about this,is this disk worth it to buy for this price ? looks nice :oops: