Síða 1 af 1

his hd6850 havaði

Sent: Fös 23. Nóv 2012 01:50
af HalistaX
Þannig er mal með vexti að um daginn tok eg eftir ljotu hljoði fra turninum minum. Eg opna hann og ryksuga og blæs ollu ryki i burtu. Ræsi svo tolvuna a nyj en hljoðið heldur afram. Akveð að googla vandamalið og se að menn eru að lenda i sama vandamali og astæða og lausn væri su að viftan i skjakortinu væri að rekast i ristarnar inni kortinu Og þarf þa að skifta um viftu. Svo eg spyr: ef svo er, að viftan se að gefa sig, er það eitthvað sem kemur ut a abyrgðini? Og ef ekki, er hægt að laga þetta a verkstæði? Það væri kannski fint að vita lika hvort ohætt se að hafa hana i gangi er hun lætur svona, var nebblega nyj buinn að fa annan borderlands 2 aukapakkann haha.

Re: his hd6850 havaði

Sent: Fös 23. Nóv 2012 11:00
af mundivalur
Þetta er auðvitað ekkert gott að hafa þetta svona, byrjaðu á því að taka skjákortið aftur úr og skoða þetta betur kanski er þetta bara smá beygla á kælingunni sem þú átt að geta rétt,annars á að vera hægt að redda þessu annað hvort með einhverju mod-i eða á verkstæði :D

Re: his hd6850 havaði

Sent: Fös 23. Nóv 2012 11:07
af playman
Mér fynst allaveganna að þetta sé ábyrgðar mál þar sem að hluturin er ekki að virka eins og hann á að gera, semsagt
hann er háværari en hann á að vera og möguleiki er á að viftan geti dáið við þetta, sem leiðir að því að kortið
gæti dáið líka.

Ég myndi svo fylgjast bara vel með hitanum á skjákortinu, og ekki hafa vélina í gangi þegar að þú ert ekki við, fyrr en þú hefur náð að redda þessu.

Re: his hd6850 havaði

Sent: Lau 24. Nóv 2012 23:02
af HalistaX
HVar get ég séð hitann á þessu dóti öllu og hvað er normið?