his hd6850 havaði

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

his hd6850 havaði

Pósturaf HalistaX » Fös 23. Nóv 2012 01:50

Þannig er mal með vexti að um daginn tok eg eftir ljotu hljoði fra turninum minum. Eg opna hann og ryksuga og blæs ollu ryki i burtu. Ræsi svo tolvuna a nyj en hljoðið heldur afram. Akveð að googla vandamalið og se að menn eru að lenda i sama vandamali og astæða og lausn væri su að viftan i skjakortinu væri að rekast i ristarnar inni kortinu Og þarf þa að skifta um viftu. Svo eg spyr: ef svo er, að viftan se að gefa sig, er það eitthvað sem kemur ut a abyrgðini? Og ef ekki, er hægt að laga þetta a verkstæði? Það væri kannski fint að vita lika hvort ohætt se að hafa hana i gangi er hun lætur svona, var nebblega nyj buinn að fa annan borderlands 2 aukapakkann haha.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: his hd6850 havaði

Pósturaf mundivalur » Fös 23. Nóv 2012 11:00

Þetta er auðvitað ekkert gott að hafa þetta svona, byrjaðu á því að taka skjákortið aftur úr og skoða þetta betur kanski er þetta bara smá beygla á kælingunni sem þú átt að geta rétt,annars á að vera hægt að redda þessu annað hvort með einhverju mod-i eða á verkstæði :D




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: his hd6850 havaði

Pósturaf playman » Fös 23. Nóv 2012 11:07

Mér fynst allaveganna að þetta sé ábyrgðar mál þar sem að hluturin er ekki að virka eins og hann á að gera, semsagt
hann er háværari en hann á að vera og möguleiki er á að viftan geti dáið við þetta, sem leiðir að því að kortið
gæti dáið líka.

Ég myndi svo fylgjast bara vel með hitanum á skjákortinu, og ekki hafa vélina í gangi þegar að þú ert ekki við, fyrr en þú hefur náð að redda þessu.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: his hd6850 havaði

Pósturaf HalistaX » Lau 24. Nóv 2012 23:02

HVar get ég séð hitann á þessu dóti öllu og hvað er normið?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...