Tölvukaup


Höfundur
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Tölvukaup

Pósturaf NiveaForMen » Þri 20. Nóv 2012 14:33

Sælir, mig langaði að bera undir ykkur tölvukaup.

Báðar tölvurnar eru ætlaðar í þunga vinnslu, önnur með áherslu á videoklipp en hin á leikjaspilun.

Innkaupalistinn

Hvað mætti betur fara? Er nauðsynlegt að hafa sér skjákort í tölvu fyrir videovinnslu eða dugar það innbyggða?

Er H80 málið, vatnskæling yfir höfuð eða ætti maður að halda sig við hefðbundna loftkælingu? Er retail kælingin nógu góð?
Það er ekki planið að yfirklukka, heldur er ætlunin að takmarka hávaða.

Takk fyrir.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Maniax » Þri 20. Nóv 2012 14:41

Þessi aflgjafi meikar lítið sense sem þú valdir, en ef þú ert að spá í framtíðar uppfærslur þá er þessi hérna meira en nóg
Corsair AX 850 33.750 kr.
Jafnvel þessi hérna bara
Corsair AX 750 28.750 kr.

Fínt að nota þennan calculator í framtíðinni https://www.extreme.outervision.com/psu ... orlite.jsp

nota svo mismunin og kaupa h100 í stað h80
Corsair H100 20.900.-

og persónulega treysti ég ekki þessum club3d kortum

MSI N660GTX Ti PE OC 52.750 kr.

Aðeins dýrara en það er factory yfirklukkað og með betri kælingu og mikið virtara merki, Munar ekki nema 2.890 kr.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf mundivalur » Þri 20. Nóv 2012 15:49

Já velja bara góðann 650-850w fer eftir hvort þú ætlir að setja annað skjákort seinna
Orginal kælingin er með lítilli viftu sem snýst hratt, þessi er mjög góð miðað við verð http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 20. Nóv 2012 16:06

Það breytir heilmiklu að nota gott skjákort í td Adobe Premiere með Mercury Playback Engine enable'að en ef það á að nota Geforce skjákort þá þarf að edit'a config skrá og bæta nafninu á skjákortinu þar inn. Annars færðu ekki valmöguleika á MPE.

Hérna er smá benchmark á MPE og mismunandi skjákortum.
http://www.pugetsystems.com/labs/articles/Adobe-Premiere-Pro-CS6-GPU-Acceleration-162

Annars sést þar líka hversu miklu það breytir að vera með eins góðan örgjörva og mögulegt og X79 chipset.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kjarribesti » Þri 20. Nóv 2012 18:18

Afhverju þennann SSD disk ? er það bara stærðin eða sérðu virkilega eitthvað betra við hann en aðra diska ?
Skrifhraðinn t.d er ekkert merkilegur


_______________________________________


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Klemmi » Þri 20. Nóv 2012 19:38

kjarribesti skrifaði:Afhverju þennann SSD disk ? er það bara stærðin eða sérðu virkilega eitthvað betra við hann en aðra diska ?
Skrifhraðinn t.d er ekkert merkilegur


Fyrir venjulega notendur er leshraðinn mikið, mikið mikilvægari heldur en skrifhraðinn og er þessi diskur að koma einna bezt út í benchmörkum á leshraða, sbr. http://techreport.com/review/23887/sams ... reviewed/4

Auk þess treysti ég Samsung betur heldur en mörgum öðrum framleiðendum þegar kemur að SSD.

En þetta eru bara mín 2 cent.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kjarribesti » Þri 20. Nóv 2012 20:26

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Corsair240 ég hefði farið í þennann, en ef samsung diskurinn er að koma betur út í benchmarks þá má vel vera að hann sé betri.


_______________________________________

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Maniax » Þri 20. Nóv 2012 20:29

Samsung diskurinn er með þeim bestu sem þú færð í dag, enda framleiðir samsung alla hluti í diskana sína sjálfir




Höfundur
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf NiveaForMen » Þri 20. Nóv 2012 21:52

Takk fyrir fín svör

Ég minnka þá aflgjafann en held mig við þennan ssd.

Þá er það spurning með kælinguna, er H100 plug & play eða þarf að saga göt eða annað mix? Ef svo er myndi ég frekar taka loftkælinguna í þessum tilfellum.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf mundivalur » Þri 20. Nóv 2012 22:18

H100 passar ekki nema með miklum breytingum :)



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf hjalti8 » Þri 20. Nóv 2012 22:42

Afhvejru að kaupa H100 þegar hún performar svipað og bestu loftkælingar sem eru ódýrari og hafa enga áhættu á leka eða pumpuhljóði?

svo er hd 7950 líka MIKLU betra kort heldur en 660ti og kostar svipað, meira að segja hd7870 er orðið betra en 660ti með nýjum driverum



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Xovius » Þri 20. Nóv 2012 23:26

Aflgjafinn er algjört overkill 750-850 corsair væri mikið betri kostur.

@hjalti8
Enginn hætta á leka á H100, þetta er algjörlega lokað loop og bara plug n' play en þú þarft samt ekki svo stóra kælingu ef þú ætlar þér ekkert að yfirklukka annars er einn stærsti kosturinn hversu hljóðlát H100 er. Eitthvað svona ætti að duga
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a3356fbfa8 og verður svipað hljóðlátt því þú getur keyrt viftuna mjög hægt.

Svo þarftu ekki þennan örgjörva í leikjatölvuna, sérstaklega fyrst þú yfirklukkar ekki. Þessi yrði fínn í hana http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2300
og http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2202 þessi í hina fyrst þú ætlar ekki að klukka :)



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf mundivalur » Þri 20. Nóv 2012 23:31

H100 er toppurinn fyrir overclock og það þarf að vera gott loftflæði,litlar sem engar líkur á að þetta fari að leka og sé eitthvað pumpu hljóð/víbringur !!
Svo er það bara spurning hvort AMD kortið styðji video forritið sem Nvidia gerir oftast !
Mæli ekki með vatnspakkakælingu í svona turn of lítið loftflæði :)



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf hjalti8 » Mið 21. Nóv 2012 17:45

mundivalur skrifaði:H100 er toppurinn fyrir overclock og það þarf að vera gott loftflæði,litlar sem engar líkur á að þetta fari að leka og sé eitthvað pumpu hljóð/víbringur !!


það er ekki að ástæðulausu að það eru til endalaust af þráðum á netinu þar sem fólk er að væla yfir pumpuhljóðinu í þessum corsair kælingum. Það er heldur ekki að ástæðulausu að 90% gagnrýnenda á newegg gefa noctua nh-d14 5 egg á meðan rétt yfir 50% gefa h100 5egg.
bara pumpuhljóðið í H100 getur auðveldlega yfirgnæft allt hljóð frá kassaviftum, plús það að þá er hún mjög hávær þegar vifturnar eru farnar í gang:

Mynd

svo er hún einfaldlega ekkert betri en bestu loftkælingar:

Mynd



mundivalur skrifaði:Svo er það bara spurning hvort AMD kortið styðji video forritið sem Nvidia gerir oftast !


ekki það að ég sé einhver myndvinnslusnillingur en miðað við það sem ég hef lesið þá þarf hann frekar að hafa áhyggjur af því hvort 600 línan frá nvidia nýtist honum eitthvað:

Photoshop CS6 FAQ skrifaði:
Mercury Graphics Engine

The Mercury Graphics Engine (MGE) represents features that use video card, or GPU, acceleration. In Photoshop CS6, this new engine delivers near-instant results when editing with key tools such as Liquify, Warp, Lighting Effects and the Oil Paint filter. The new MGE delivers unprecedented responsiveness for a fluid feel as you work.

MGE is new to Photoshop CS6, and uses both the OpenGL and OpenCL frameworks. It does not use the proprietary CUDA framework from nVidia.

In order to use MGE, you must have a supported video card and updated driver. If you do not have a supported card, performance will be degraded. In most cases the acceleration is lost and the feature runs in the normal CPU mode. However, there are some features that will not work without a supported video card.


Source:Photoshop CS6 FAQ >> 600 series kortin frá Nvidia eru ekki einu sinni supported

og benchamarks í photoshop: http://www.tomshardware.com/reviews/pho ... 08-13.html




Höfundur
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf NiveaForMen » Mið 21. Nóv 2012 22:56

Gott innlegg, þetta verður allt tekið til athugunar.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 22. Nóv 2012 01:12

hjalti8 skrifaði:
Source:Photoshop CS6 FAQ >> 600 series kortin frá Nvidia eru ekki einu sinni supported

og benchamarks í photoshop: http://www.tomshardware.com/reviews/pho ... 08-13.html


Geforce 600 línan er pottþétt supported í Photoshop, skrítið líka að linka í AMD benchmark þar sem Nvidia kort eru ekki einu sinni til samanburðar.

AMD kort eru hinsvegar ekki supported í Premiere þar sem MGE notar CUDA sem AMD kortin supporta ekki. Þar mun 660ti koma sér vel þegar búið er að bæta kortinu á listann í config skránni.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf MatroX » Fim 22. Nóv 2012 02:51

hjalti8 skrifaði:Hellingur af rugl!


nenniru að hætta koma með svona pointless ábendingar? þú segir að þú sért enginn myndvinnslu snillingur og að þú haldir að 600 línan muni ekki nýtast honum afhverju ertu þá að pósta?
ef þú skoðar þennan link sem þú póstarðir þá sérst hversu lélegt 7970 er þegar það kemur að myndvinnslu! það rétt hefur AMD APU haha
Nvidia rústar AMD þegar það kemur að vinnslu og ég hélt að allir vissu þetta hérna eru nokkur screen svona til að sýna þér það
MyndMyndMynd

Source

það er samt alveg rétt að 600 línan er ekki á listanum yfir supported GPU en hún pakkar samt allri AMD línuni saman þegar að það kemur að Video eða myndvinnslu. t.d með Premiere þá styður AMD ekki einu sinni GPU Acceleration.

þannig að ef þú ert að leitast eftir góðu korti keyptu nvidia:)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf hjalti8 » Fim 22. Nóv 2012 15:21

MatroX skrifaði:ef þú skoðar þennan link sem þú póstarðir þá sérst hversu lélegt 7970 er þegar það kemur að myndvinnslu! það rétt hefur AMD APU haha


nákvæmlega eins og 60$ kort hjálpar manni jafn mikið og 500$ kort í benchmarkinu hér að ofan?

MatroX skrifaði:nenniru að hætta koma með svona pointless ábendingar? þú segir að þú sért enginn myndvinnslu snillingur og að þú haldir að 600 línan muni ekki nýtast honum afhverju ertu þá að pósta?


Ég sagði aldrei að 600 væri ónothæf þegar það kemur að myndvinnslu.

Það sem ég var að reyna segja er það að hlutirnir eru sennilega að breytast og hafa breyst frá því að 500 línan var var aljörlega dominant þegar kom að myndvinnslu eða gpgpu almennt.

Eins og ég sagði þá er þetta ekki mitt sérsvið en ég hef áhuga á þessu og er búinn að vera að kynna mér þetta í ágætis tíma. Miðað við það sem ég hef lesið þá á opencl eftir að sækja meira á cuda þar sem það er open source annað en cuda sem þýðir að amd,nvidia og intel getta nýtt sér það á meðan cuda getur bara verið notað á nvidia kortum. Ég held að enginn sem hefur áhuga á myndvinnslu vilji að nvidia nái að einoka þennan markað þar sem enginn vill þurfa að borga mörg þúsund dollara fyrir quadro kort.

En eins og þið bentuð á þá eru miklu betra að hafa cuda kort fyrir adobe premiere pro því opencl virkar ekki fyrir premier pro á windows, eins og er, svo að ég biðst afsökunar ef ég var að valda einhverjum misskilningi :(



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 22. Nóv 2012 15:55

hjalti8 skrifaði:En eins og þið bentuð á þá eru miklu betra að hafa cuda kort fyrir adobe premiere pro því opencl virkar ekki fyrir premier pro á windows, eins og er, svo að ég biðst afsökunar ef ég var að valda einhverjum misskilningi :(


All good! hér koma menn líka til að læra af öðrum og það er bara flott þegar menn sjá að sér í ágreiningsmálum :happy


IBM PS/2 8086


andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf andribja » Fös 23. Nóv 2012 00:00

Myndi frekar taka MSI útgáfuna af GTX 660 Ti þar sem hún er framleidd af traustum framleiðanda og er non-reference útgáfa sem gefur meiri afköst, minni hita og er hljóðlátari.