Síða 1 af 1

Hjálp

Sent: Þri 20. Nóv 2012 14:32
af Audunsson
Góðan daginn.

Ég er með 1535MB GeForce GTX 580 (nVidia), og það er alltaf í sirka 70°C, en ég er reyndar að keyra 2 skjái.
Mér finnst samt 70°C vera mikið.
Ég ætla fá mér annað skjákort til að keyra aukaskjáinn á því, en þar sem ég veit nú ekki rosalega mikið um tölvur, þá væri mjög gott að fá hjálp frá ykkur Vökturum.
Ég vill helst ekki borga mikið meira en 50 þúsund.
Vill samt fá frekar gott skjákort, svo allt sé betra.

Endilega komið með hugmyndir af góðu skjákorti.

Re: Hjálp

Sent: Þri 20. Nóv 2012 14:36
af bulldog
spurning að fá annað gtx 580 og tengja þau saman

Re: Hjálp

Sent: Þri 20. Nóv 2012 14:39
af GuðjónR
viewtopic.php?f=33&t=6900


2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.