Thermal Paste fail =(


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 19. Nóv 2012 06:49

okei, svo þegar ég setti upp tölvuna mína þá setti heila túbu af Thermal Paste-i (nýliði i know) :( og það er alltof mikið á örgjörvanum og á móðurborðinu í kring :/ svo ég var að velta því fyrir mér hvernig á ég að þrífa þetta? bara með sótthreinsandi og eldhúspappír? (nýliði here) :/


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf AndriKarl » Mán 19. Nóv 2012 08:44

Spritt og pappír/bómullarskífur hefur virkað vel fyrir mig



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Eiiki » Mán 19. Nóv 2012 08:45

Taktu mynd af þessu og sýndu okkur :lol:


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf playman » Mán 19. Nóv 2012 08:56

Eiiki skrifaði:Taktu mynd af þessu og sýndu okkur :lol:

x2 :happy
Þetta verð ég að sjá


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Haxdal » Mán 19. Nóv 2012 09:16

Passaðu hvernig spritt þú notar, það má ekki vera litað eða fullt af einhverjum aukaefnum sem verða eftir þegar það þornar.

Best að nota isopropanol, færð það í apótekum og bensínstöðvum. Það skilur engin aukaefni eftir þegar það gufar upp.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf MatroX » Mán 19. Nóv 2012 10:55

mjúkann lítinn pensil


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Selurinn » Mán 19. Nóv 2012 11:58

pics or it didn't happen



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf kubbur » Mán 19. Nóv 2012 12:00

Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf gardar » Mán 19. Nóv 2012 12:06

kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 19. Nóv 2012 12:09

dugar sótthreinsispritt? eina sem er til hér á bæ :/ en annars mun ég senda inn myndir =)


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf beggi90 » Mán 19. Nóv 2012 12:55

Isopropanol og eyrnapinnar, ekki hamast á þessu. Vinna bara rólega passa sig vel því að það geta verið mjög lítlir hlutir undir kreminu sem þola illa hnjask.
Hef reyndar notast oft við hreinsað bensín á örrana.

Verð samt að vera sammála hinum að það væri gaman að sjá mynd af þessu áður en þú þrífur þetta :)




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf playman » Mán 19. Nóv 2012 13:50

gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.

Contact cleaner er til mörgun gerðum, og örugglega hægt að fá contact cleaner sem er bara isopropanol og carbon dioxide,
en flest spreyin eru gerð úr Methyl Nonafluoroisobutyl Ether, Methyl Nonafluorobutyl Ether og carbon dioxide.
Carbon dioxide er auðvitað notað til að koma þrísting á brúsan svo hægt sé að speyja með honum.

Contact spreyin eru mikið sterkari en sprittið, og fara þarf varlega með contact sprey í návist plasts, þar sem að það getur hreynlega þurkað
upp plastið (Olíuna í því) og eyðilagt það útlitlegaséð og brothætt, í sumum tilfellum "brætt" plastið.

Til þess að þrifa þetta, geturu notað spritt og eyrnapinna, fínt er að nota contact sprey eða electrical cleaner, en þeir eru ekkert ódýrir, og kremið mun leka
um móðurborðið ef að þú notar spreyið, getur orðið meyra "mess" úr því, en þá gætiru náð hverju einasta snitti af kremi sem gæti leinst á borðinu.

Bara passa sig að þrífa allt upp og vera 100% viss um að allt sé orðið þurt áður en þú setur í samband.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf MatroX » Mán 19. Nóv 2012 14:55

notaðu bara Ethanol:)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Nóv 2012 14:56

Byrjaðu á því að hreinsa þett upp með eldhúspappír.

Þegar þú ert búinn að ná se mestu og bara smá skán eftir þá er gott að nota isopropanol í eldhúspappír og nodda smá (ekki of fast). Það má líka nota eins hreint spitt og þú kemst í annars nota ég sjálfur alltaf ArctiClean sett.

Þegar þú ert búinn að ná þessu öllu af þá er gott að finna sér gleraugnaklút og þurrka vel yfir örrann með honum til að ná öllum leyfum sem eftir eru.

Síðan fer það eftir hitaleiðandi kremum hvernig þú átt að setja þetta á.

IC Diamond mælir t.d. með 5,5mm blob í miðjuna á örgjörvanum og smá blett í átt að öllum hornum. Lætur það síðan leysast upp í 10 mín áður en þú setur heat sinkið á og það dreyfir úr sér sjálft.

Annars er blob bara í miðjuna svona algengasta aðferðin.

En endilega settu mynd af þessu. Það gera allir mistök og þau eru til að læra af þeim ;) Ég t.d. gleymdi að setja O-hringinn í forðabúr með dælu ekki alls fyrir löngu og þegar ég kveikti þá skvettist vatn yfir blu-ray drifið mitt og langt út á gólf. Annar sem ég þekki var að gera nokkrar vélar með low end vatnskælingum og gleymdi að taka miðann af nokkrum CPU blokkum og skildi svo ekkert í því afhverju þær ofhitnuðu allar einn tveir og bingo og það er fagmaður...

Gangi þér annars vel með þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf aggibeip » Mán 19. Nóv 2012 16:08

playman skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.



<Offtopic>
Hvað meinarðu með 100% spritt? 100% alkahól þá eða ?
</Offtopic>




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf playman » Mán 19. Nóv 2012 18:58

aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.



<Offtopic>
Hvað meinarðu með 100% spritt? 100% alkahól þá eða ?
</Offtopic>


Reyndar er bara til 99% spritt.
Í 70% spritti er 50% Etanól og 5-10% Ísóprópanól
Etanól er bara spiritus fortis eða alkahól.

Fann eingar upplýsingar um 99% spritt, en það er allaveganna ekki 99% Etanól (alkahól), en nánast vatnslaust.
Svo eru auðvitað smáagnir af öðrum efnum sem meðal annars koma í veg fyrir að fólk misnotki þetta.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 21. Nóv 2012 06:22

IMG094.jpg
Lofaði ykkur að ég myndi koma með myndir og solleis :D ekki góð mynd, sjáið samt smá,


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 21. Nóv 2012 06:28

Mynd Þarna kemur þetta ! Cable rugl hægra meginn x) þarf annann turn:)


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 21. Nóv 2012 06:44

Mynd sjáið að ein "heat pipe" er öll útí þessu og svo er bara klessa á plötuni sem fer á socketið
Mynd og svo klessan á örgjörvanum og eh smá á móðurborðinu,

en ég tók mig til og fór í tölvulistann keypti coolermaster thermal paste og setti á eins og þeir gera þetta í myndböndunum, maður lærir á mistökum og að fikta með skrúfjárn í járnpinnunum er ekki góð skemmtun, missti thermal paste þar ofaní og ætlaði að ná því bara fór mjöög gætilega, svo vildi tölvan ekki starta sér.. þannig ég fór með hana í tölvulistann, það fyrsta sem þeir sögðu mér að aflgjafinn væri sprunginn hjá mér eða hann væri að fara svo ég fór og skoðaði aflgjafa, svo kalla þeir aftur á mig, og segja mér að pinnarnir í socketinu væru brotnir eða beyglaðir, þeir fara að skoða þetta og taka eftir því að þeir eru bara beyglaðir, svo kem ég daginn eftir og næ í tölvuna og þeir segja mér að þetta kostaði lala og ég bara þagði og borgaði og svo fékk ég alltaf blue screen þegar ég kveikti á tölvunni, þeir voru bunir að segja mér það, svo ég bara fór heim og reyndi sjálfur.. svo tók mig meira en 12 tíma að hugsa hvort ég ætti ekki bara að formatta draslinu og installa nýju windowsi, sem ég gerði á endanum og nuna er ég buinn að setja upp windows 7 home premium sem ég átti síðan í sumar, en nuna vill product key-in ekki virka :'c


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf playman » Mið 21. Nóv 2012 09:05

Þvílíka vesenið sem þú ert búinn að fara í gegnum.
En ég verð að seygja það að ég var búin að sjá fyrir mér skrattan á vegnum út af kreminu, svo virðist sem að þú notaðir auðvitað
alltof mikið krem, en ekki eins mikið og ég var búin að sjá fyrir mér lol :)
Í þessu tilviki sem að þú mistir krem oní socketið þá hefði ég ráðlagt þér að nota electrical cleaner, þar sem að socketið er ekki úr plasti.

En við lærum öll af okkar mistökum (vonandi)

Ef þú ert með uppgrade pakkan af Win7 þá þarftu að formatta aftur til þess að activeita windowsið.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf beggi90 » Mið 21. Nóv 2012 09:18

playman skrifaði:Þvílíka vesenið sem þú ert búinn að fara í gegnum.
En ég verð að seygja það að ég var búin að sjá fyrir mér skrattan á vegnum út af kreminu, svo virðist sem að þú notaðir auðvitað
alltof mikið krem, en ekki eins mikið og ég var búin að sjá fyrir mér lol :)
Í þessu tilviki sem að þú mistir krem oní socketið þá hefði ég ráðlagt þér að nota electrical cleaner, þar sem að socketið er ekki úr plasti.

En við lærum öll af okkar mistökum (vonandi)

Ef þú ert með uppgrade pakkan af Win7 þá þarftu að formatta aftur til þess að activeita windowsið.


Haha ég sá einmitt fyrir mér allt á floti af kremi í svona 5 cm radíus frá örranum.

En Anarmar96 alltaf klára að taka kremið af örranum áður en þú tekur hann úr socketinu eða lyftir honum aðeins upp, sérstaklega þegar allt er fljótandi í kremið.
Það er massíft vesen að þrífa kremið úr örgjörva slottinu og best að reyna að forðast slíkt slys eins og heitann eldinn ;)

Lærir bara á þessu




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 21. Nóv 2012 10:11

haha jáá jáá, set up aðra uppfærslu þannig ég held mínum skrám ætli ég fari ekki aftur í windows 7 ultimate :guy


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb

Skjámynd

aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf aggibeip » Mið 21. Nóv 2012 13:05

playman skrifaði:
aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.



<Offtopic>
Hvað meinarðu með 100% spritt? 100% alkahól þá eða ?
</Offtopic>


Reyndar er bara til 99% spritt.
Í 70% spritti er 50% Etanól og 5-10% Ísóprópanól
Etanól er bara spiritus fortis eða alkahól.

Fann eingar upplýsingar um 99% spritt, en það er allaveganna ekki 99% Etanól (alkahól), en nánast vatnslaust.
Svo eru auðvitað smáagnir af öðrum efnum sem meðal annars koma í veg fyrir að fólk misnotki þetta.


Hæðsta alkahól prósentan í vökva t.d. eins og spritti er minnir mig í kringum 93% allt sem fer yfir það gufar instantly upp og þessvegna ekki hægt að nota það til neins nema að þefa af því ef þú ert nógu snöggur...




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf playman » Mið 21. Nóv 2012 13:32

aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.



<Offtopic>
Hvað meinarðu með 100% spritt? 100% alkahól þá eða ?
</Offtopic>


Reyndar er bara til 99% spritt.
Í 70% spritti er 50% Etanól og 5-10% Ísóprópanól
Etanól er bara spiritus fortis eða alkahól.

Fann eingar upplýsingar um 99% spritt, en það er allaveganna ekki 99% Etanól (alkahól), en nánast vatnslaust.
Svo eru auðvitað smáagnir af öðrum efnum sem meðal annars koma í veg fyrir að fólk misnotki þetta.


Hæðsta alkahól prósentan í vökva t.d. eins og spritti er minnir mig í kringum 93% allt sem fer yfir það gufar instantly upp og þessvegna ekki hægt að nota það til neins nema að þefa af því ef þú ert nógu snöggur...

Ef að þú ert með 90% spritt þá hefur þumalputta reglan verið, ef þú stríkur yfirborð með klút sem bleitt hefur verið í 90% spritti þá taki það um 30 sec að þorna. En svo er það auðvitað háð hita og raka í loftinu hve mikil uppgufuninn er.
En svo í t.d. Dúx sjúkrahússpritt 99% þá er ekki 99% Etanól, heldur eithvað um 90% og svo um 9% Ísóprópanól.
Ég hef eingar innihaldsupplísingar fundið um Dúx sjúkrahússpritt 99% þannig ég er ekki alveg viss um hlutföllin.

En 99% ætti ekki að þorna það fljótt að þú gætir ekki notast við það, því þá væri nánast einginn tilgangur með því að gera 99% spritt,
en auðvitað gufar það mun fyrr en 90% t.d.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Thermal Paste fail =(

Pósturaf aggibeip » Mið 21. Nóv 2012 13:39

playman skrifaði:
aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
aggibeip skrifaði:
playman skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Contact cleaner og mjúkur tannbursti, spritt og annað er vitleysa



](*,)
Contact cleaner er bara spritt (isopropanol) í brúsa

Get ekki alveg verið sammála þessu.
Spritt er Etanól blandað með ísóprópanól, etýlasetat og vatni, sjálfur nota ég alltaf 70% sjúkrahúsaspritt þegar að ég er að þrífa eitthvað svona.
Ég hef bara komist í 70%, en sterkara spritt er betra, best er að komast í 100% spritt, en þá er ekkert vatn í því.



<Offtopic>
Hvað meinarðu með 100% spritt? 100% alkahól þá eða ?
</Offtopic>


Reyndar er bara til 99% spritt.
Í 70% spritti er 50% Etanól og 5-10% Ísóprópanól
Etanól er bara spiritus fortis eða alkahól.

Fann eingar upplýsingar um 99% spritt, en það er allaveganna ekki 99% Etanól (alkahól), en nánast vatnslaust.
Svo eru auðvitað smáagnir af öðrum efnum sem meðal annars koma í veg fyrir að fólk misnotki þetta.


Hæðsta alkahól prósentan í vökva t.d. eins og spritti er minnir mig í kringum 93% allt sem fer yfir það gufar instantly upp og þessvegna ekki hægt að nota það til neins nema að þefa af því ef þú ert nógu snöggur...

Ef að þú ert með 90% spritt þá hefur þumalputta reglan verið, ef þú stríkur yfirborð með klút sem bleitt hefur verið í 90% spritti þá taki það um 30 sec að þorna. En svo er það auðvitað háð hita og raka í loftinu hve mikil uppgufuninn er.
En svo í t.d. Dúx sjúkrahússpritt 99% þá er ekki 99% Etanól, heldur eithvað um 90% og svo um 9% Ísóprópanól.
Ég hef eingar innihaldsupplísingar fundið um Dúx sjúkrahússpritt 99% þannig ég er ekki alveg viss um hlutföllin.

En 99% ætti ekki að þorna það fljótt að þú gætir ekki notast við það, því þá væri nánast einginn tilgangur með því að gera 99% spritt,
en auðvitað gufar það mun fyrr en 90% t.d.


aiiid, case closed :) - Afsakið offtopicið og þursaskapinn :)