formataði vitlaust partition :o


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

formataði vitlaust partition :o

Pósturaf Mysingur » Mán 16. Ágú 2004 00:45

ég ætlaði að formata áðan og var búinn að bakka upp allt sem ég vildi eiga og þannig... en svo, snillingurinn ég, formataði vitlaust partition í staðinn fyrir system :oops: :oops: og þetta var einmitt það sem ég hafði bakkað allt á og það var mikið af persónulegum gögnum á þessu sem er erfitt að bæta + stór hluti af dc sherinu mínu... en það er annað mál
en síðan ég þegar ég ætla að boota (XP pro) þá kemur bara "NTLDR is missing" og það startast ekki

er einhver sem getur hjálpað mér að ná gögnunum aftur, ég yrði hinum sama ævinlega þakklátur


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 16. Ágú 2004 07:28

Ontrack Easy Recovery Professional .Getur náð gögnum eftir að þú hefur formatað yfir þau.Gætir þurft þó að ná í þau í raw mode en þá færðu ekki nöfnin á skránum......best að láta diskinn í aðra vél til að redda þessu.Ná gögnunum og síðan setja bara upp Windows aftur




Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 16. Ágú 2004 07:44

takk kærlega fyrir það elv, ég prófa þetta :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 16. Ágú 2004 08:18

ég hef notað Get Data Back for NTFS með góðum árangri, en þá var reyndar partion table skemmt hjá mér, ekki búinn að formatta.

En bara hvað sem þú geriri, ekki setja neitt inn á diskinn! Þótt að partion'ið sem að þú formattaðir ekki ætti að vera ok að skrifa á, þá mundi ég ekki taka sénsinn. Windows gæti t.d. skrifað swap file á partion'ið, og ef að það er einusinni búið að skrifa yfir gögin þá snarminnka líkurnar á því að þú getur náð að recover'a gögin.

Og já eitt enn, með GDB, og e.t.v. Ontrack Easy Recovery þá þarftu að hafa autt pláss á öðrum HD(eða öðru partion'i allavega) til þess að skrifa gögin á, þ.e. getur ekki bara gert recover og skrárnar eru komnar, heldur verðurru að færa þær eitthvað fyrst.

Jæja, gangi þér vel

ps. þetta gæti tekið nokkuð langan tíma, þá er bara bíða spenntur.




Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 16. Ágú 2004 09:12

takk takk mezzup

en reyndar var þetta á öðrum disk heldur en systemið þannig að ég slekk bara á honum á meðan ég set upp windowsið aftur
gæti samt orðið smá vesen að finna pláss fyrir þetta allt þar sem þetta voru nokkrir tugir GB en það reddast vonandi

en ég er kominn með easy recovery og til í slaginn... og vona að maður verði bara reynslunni ríkari og ruglist ekki á E og F aftur í framtíðinni :)

læt svo vita hvernig gengur


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 16. Ágú 2004 11:22

þá er þetta loksins búið að skanna og fann barasta alla fælana sýnist mér :D :D og flestir í möppunum sínum og með rétt nöfn og allt
en ég þarf að finna mér eitthvað gera núna því það eru 130 GB til að copya :shock:

og enn og aftur þakka ég ykkur mezzup og og elv fyrir alla hjálpina :wink:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Ágú 2004 11:47

ég geri ráð fyrir ða þú hafir gert quick format ;) það er besti hlutur sem hefur verið fundinn upp.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 16. Ágú 2004 12:10

gerði nú bara format E: í DOS...


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 16. Ágú 2004 12:17

Mysingur skrifaði:þá er þetta loksins búið að skanna og fann barasta alla fælana sýnist mér :D :D og flestir í möppunum sínum og með rétt nöfn og allt
en ég þarf að finna mér eitthvað gera núna því það eru 130 GB til að copya :shock:

og enn og aftur þakka ég ykkur mezzup og og elv fyrir alla hjálpina :wink:

heh, alltaf gaman þegar menn koma aftur og segja ef að eitthvað gekk upp.

En er ekki málið bara að fá lánaðan disk hjá vini? Eða þá að velja hvað þú vilt eiga og setja á system diskinn?




Copyright
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 20:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Copyright » Þri 05. Okt 2004 21:06

Ég hef þá vinnureglu að aftengja alla harðadiska sem ég er ekki að fara að formatta, þá er maður 100% á að ekkert fari úrskeiðis... svo lengi sem þú veist hvaða diskur er hvað.
Hef aldrei nokkurn tíman lent í því að formatta vitlausan disk ;)




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Þri 05. Okt 2004 21:31

það er svolítið erfitt að aftengja partition



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 05. Okt 2004 21:36

tja styrikerfið efst ef ég man rétt