Var að tengja gömlu pc tölvuna - Hjálp við uppfærslu ?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 15:42
Sælir spjallverjar, ég ákvað að tengja gömlu borðtölvuna mína sem á sínum tíma var fín til að spila þá leiki sem ég spilaði.
Mig langar að uppfæra hana eitthvað, ég veit ekki hvað ég er til í að eyða mikið í að uppfæra hana og langar auðvitað að komast upp með sem minnstann kostnað. Ég kann að setja allt í vélina sjálfur og taka úr og þannig en ég er ekki vel að mér í hvaða stöff er gott og þannig..
Er einhver hér sem gæti ráðlagt mér hverju ég ætti að breyta og kanski hvað hlutirnir kosta eða link á hlutinn eða eitthvað í þá áttina ?
Fyrirfram endalausar þakkir!
P.S. Ef einhver á uppfærsluhluti handa mér notað og er til í að selja það ódýrt þá er ég líka til í að skoða það
Mig langar að uppfæra hana eitthvað, ég veit ekki hvað ég er til í að eyða mikið í að uppfæra hana og langar auðvitað að komast upp með sem minnstann kostnað. Ég kann að setja allt í vélina sjálfur og taka úr og þannig en ég er ekki vel að mér í hvaða stöff er gott og þannig..
Er einhver hér sem gæti ráðlagt mér hverju ég ætti að breyta og kanski hvað hlutirnir kosta eða link á hlutinn eða eitthvað í þá áttina ?
Fyrirfram endalausar þakkir!
P.S. Ef einhver á uppfærsluhluti handa mér notað og er til í að selja það ódýrt þá er ég líka til í að skoða það