Síða 1 af 1
Ps3 að frjósa?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 14:47
af Ratorinn
Heyrðu, ps3 tölvan mín er byrjuð að frosna u.þ.b 3 sinnum á dag. Ég er að spila Black ops II núna og ég veit ekki hvort þetta sé galli í honum eða bara í tölvunni sjálfri. Gæti ég þurft að rykhreinsa ps3 tölvuna kannski?
En tölvan frýs og byrjar ekkert aftur. Hljóðið fer líka. Þá þarf ég að slökkva á henni með því að ýta á takkan og þegar ég kveiki á henni aftur þarf ég náttla að gera system restore sem er mjög pirrandi.
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 15:16
af worghal
gerist þetta í öðrum leikjum líka?
annars eru fleiri að lenda í þessu samkvæmt smá google leit.
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 17:32
af Ratorinn
Fann út að þetta er leikurinn. Djöss drasl samt..
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 17:33
af worghal
Ratorinn skrifaði:Fann út að þetta er leikurinn. Djöss drasl samt..
það er nú ekki við neinu öðru að búast af CoD leikjunum
soddan drasl

Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 17:35
af AciD_RaiN
Frjósa*

Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 19:07
af littli-Jake
AciD_RaiN skrifaði:Frjósa*

+1
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 19:18
af Output
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 19:57
af Ratorinn
AciD_RaiN skrifaði:Frjósa*

Var að pæla hvort það væri Frosna eða frjósa

Svo ég sagði annaðhvort bara.
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:29
af Swanmark
worghal skrifaði:Ratorinn skrifaði:Fann út að þetta er leikurinn. Djöss drasl samt..
það er nú ekki við neinu öðru að búast af CoD leikjunum
soddan drasl

Opnaði þráðinn til þess að segja þetta.
Hehe :3
Re: Ps3 að frosna?
Sent: Mið 21. Nóv 2012 13:20
af gullielli
*frjósa