Síða 1 af 1

Clone-a disk með HDD dokku

Sent: Lau 17. Nóv 2012 12:52
af Hjaltiatla
Sælir/Sælar

Var að pæla hvort þessi græja http://tolvutek.is/vara/thermaltake-harddisk-dokka-25-og-35-sata-harddiska-usb2 Myndi virka til þess að clone-a diska með Norton Ghost til að færa Stýrikerfisdisk yfir á annan disk ?

Er það ekki pottþétt ?

Re: Clone-a disk með HDD dokku

Sent: Lau 17. Nóv 2012 12:58
af Hargo
Ég er með svona dokku, virkar fínt til að ghosta á milli diska. Ghostaði einmitt uppsetninguna af 320GB HDD yfir á 750GB HDD nýlega með bootable Norton Ghost USB lykli og var með annan diskinn tengdan við fartölvuna í gegnum dokkuna.

Mjög þægilegt að vera með svona dokku.

Re: Clone-a disk með HDD dokku

Sent: Lau 17. Nóv 2012 12:59
af Hjaltiatla
Hargo skrifaði:Ég er með svona dokku, virkar fínt til að ghosta á milli diska. Ghostaði einmitt uppsetninguna af 320GB HDD yfir á 750GB HDD nýlega með bootable Norton Ghost USB lykli og var með annan diskinn tengdan við fartölvuna í gegnum dokkuna.

Mjög þægilegt að vera með svona dokku.


Þakka þér , algjör snilld :D