Síða 1 af 1
hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:20
af Baraoli
Hvaða vírusvörn er fólk hér að nota og með hverju mælið þið með?
Kv
Ný kominn yfir í Microsoft gæjinn

Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:21
af AntiTrust
Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.
Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:35
af playman
Einnig er Comodo mjög góð aldrey brugðist mér, og kostar ekki neit. Hann er með vírusvörn, eldvegg og sandbox, einnig bjóða þeir uppá commodo DNS
sem lætur vita ef að síða hefur verið reportuð vegna vírusa eða injections.
comodo.comEinnig er Microsoft Security Essentials að standa sig furðu vel.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:41
af beggi90
AVG eða MSE
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:42
af Nördaklessa
Frí Avast eða Bitdefender
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:57
af Baraoli
AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.
Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.
Ég er með w8 pro. Ætti hún að vera nó fyrir hófsaman netvafrara sem veit sirka hvað á að dl og hvað ekki?

Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 17:25
af playman
Baraoli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Í tilefni af Microsoft-væðingunni þinni - Endilega kynntu þér Microsoft Security Essentials. Flott vörn, low-resource og hröð. Hefur verið að fá hörkureviews.
Ef þú ert í W8 er hún innbyggð.
Ég er með w8 pro. Ætti hún að vera nó fyrir hófsaman netvafrara sem veit sirka hvað á að dl og hvað ekki?

Í rauninni já, aðal kosturinn sem ég sé við hana er að hún er bara þarna, og þú þarft ekkert að spá í henni.
Hún á að uppdeitast sjálfkrafa og allt það.
Hún er ekki eins aggressive eins og t.d. comodo.
Fyrir mitt leiti þá mæli ég eingöngu með Microsoft Security Essentials eða comodo.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 17:38
af upg8
Ég mæli með að þú notir þá vírusvörn sem fylgir og nota heilbrigða skinsemi. Windows 8 er mjög öruggt kerfi.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 18:08
af playman
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Fös 16. Nóv 2012 18:33
af upg8
Auðvitað ekki fullkomið en samt skárra en fyrri kerfin að mörgu leiti. Mikið af göllum sem eiga eftir að koma í ljós en Microsoft hafa bætt sig mikið í snerpu við að laga öryggisgalla á Windows. Verst er þegar fólk heldur að það sé öruggt bara af því það er búið að setja upp eitthverja flotta vírusvörn.
Ég hef líka notað Comodo með góðri raun, reyndar ekki prófað það á Windows 8.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:42
af Swanmark
beggi90 skrifaði:AVG eða MSE
Neeeeeeeeeei wtf AVG er no bueno. Þung í keyrslu.
Avira er fín hef ég heyrt. ég nota ekki vírusvörn :p
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:45
af bAZik
MSE all day, every day.
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Sun 18. Nóv 2012 00:26
af Prentarakallinn
Mæli með BullGuard, er búnn að vera að nota hana núna í aðeins meira en mánuð og hef aldrei verið með jafn þæginlegri vírusvörn. Hún er ekki með endalaus popup, varar mann bara fyrir því sem skiptir máli ekki ÖLLU SEM þÚ GERIR Í TÖLVUNI (Avast og Avira) og er bara overall mjög þæginleg í notkun. Ef þú ætlar að punga út pening fyrir vírusvörn ætti það að vera þessi, svo er líka 90 daga free trial ef þú villt prufa hana
http://www.bullguard.com/
Re: hvaða vírusvörn?
Sent: Sun 18. Nóv 2012 01:44
af bulldog
free avg er fín.