Síða 1 af 1

Tengja Mac við túbu/rear projection TV

Sent: Fös 16. Nóv 2012 00:13
af JohnnyX
Sælir vaktarar,
ég er með MacBook fartölvu sem mig langar að tengja við TV.
Búinn að hugsa mér að nota þetta og þetta.
Þar sem ég ætla að panta þetta utan frá var ég einungis að spá hvort að þetta virkaði ekki örugglega. Einhver með það á hreinu?

Re: Tengja Mac við túbu/rear projection TV

Sent: Lau 17. Nóv 2012 16:18
af JohnnyX
Enginn með þetta á hreinu?

Re: Tengja Mac við túbu/rear projection TV

Sent: Lau 17. Nóv 2012 17:14
af Olli
Ef þú ert með RGB tengi á sjónvarpinu, þá já, síðan þarftu að tengja hljóðið í gegnum headphone minijack tengið á tölvunni