Sælir vaktarar,
ég er með MacBook fartölvu sem mig langar að tengja við TV.
Búinn að hugsa mér að nota þetta og þetta.
Þar sem ég ætla að panta þetta utan frá var ég einungis að spá hvort að þetta virkaði ekki örugglega. Einhver með það á hreinu?
Tengja Mac við túbu/rear projection TV
-
Olli
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Mac við túbu/rear projection TV
Ef þú ert með RGB tengi á sjónvarpinu, þá já, síðan þarftu að tengja hljóðið í gegnum headphone minijack tengið á tölvunni