Síða 1 af 1

Skjákorta leit

Sent: Mið 14. Nóv 2012 23:21
af SwilyWabbit
Er í skjákorta leitum, hvaða skjákort mundu þið mæla með?

OS Name Microsoft Windows 7 Home Premium
Version 6.1.7601 Service Pack 1 Build 7601
Other OS Description Not Available
OS Manufacturer Microsoft Corporation
System Name PCBS
System Manufacturer Dell Inc.
System Model Studio XPS 8100
System Type x64-based PC
Processor Intel(R) Core(TM) i5 CPU 650 @ 3.20GHz, 3201 Mhz, 2 Core(s), 4 Logical Processor(s)
BIOS Version/Date Dell Inc. A03, 9.12.2009
SMBIOS Version 2.6
Windows Directory C:\Windows
System Directory C:\Windows\system32
Boot Device \Device\HarddiskVolume2
Locale Iceland
Hardware Abstraction Layer Version = "6.1.7601.17514"
User Name PCBS\Guðjón
Time Zone Greenwich Standard Time
Installed Physical Memory (RAM) 4,00 GB
Total Physical Memory 3,87 GB
Available Physical Memory 1,51 GB
Total Virtual Memory 7,73 GB
Available Virtual Memory 3,91 GB
Page File Space 3,87 GB
Page File C:\pagefile.sys



Takk fyrir :)

Re: Skjákorta leit

Sent: Fim 15. Nóv 2012 00:23
af Hnykill
Þetta er meira spurning um hvað þú vilt eyða miklu í skjákort.

Annars er þetta bara málið .. Nvidia GTX 690 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7938

:megasmile hvað viltu eyða miklu ??

Re: Skjákorta leit

Sent: Fim 15. Nóv 2012 07:09
af ASUStek

Re: Skjákorta leit

Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:22
af SwilyWabbit
Er nú ekki alveg viss, bara ekki of miklu en samt svo að það endist eitthvað.

Re: Skjákorta leit

Sent: Lau 17. Nóv 2012 23:06
af Hnykill
SwilyWabbit skrifaði:Er nú ekki alveg viss, bara ekki of miklu en samt svo að það endist eitthvað.


Þá er ofangreint AMD 7950 2GB flott kort fyrir þig.. svo er oft verið að selja mjög öflug notuð kort hérna á vaktinni.

Hér er eitt alveg þrusuöflugt.. viewtopic.php?f=11&t=51571

Hérna er eitt gott líka.. viewtopic.php?f=11&t=51283

Re: Skjákorta leit

Sent: Lau 17. Nóv 2012 23:59
af hjalti8
ef þetta er einhver prebuilt dell tölva þá gæti verið einhver drasl aflgjafi í henni sem höndlar ekki svona öflug kort, ekki það að ég hafi einhverja hugmynd um það hvernig aflgjafi er í henni en það gæti samt verið sniðugt að tjekka á því


EDIT: skv dell síðunni er 350w aflgjafi í henni. Þú nærð seint að keyra almennilegt skjákort á honum, sennilega í mesta lagi kort sem tekur bara rafmagn í gegnum pci raufina(drasl skjákort). Ég held að það sé bara vesen að uppfæra svona vél útaf lélegum aflgjafa og einhverju leiðinda dell móðurborði. Ef þú villt almennilega vél þá þarftu að setja hana saman sjálfur eða kaupa samansetta vél af almennilegri tölvubúð. Að kaupa samansettar vélar af dell/hp/medion eru bara mistök.

verðvaktin er með lista yfir allar betri búðir landsins:

http://vaktin.is/

Re: Skjákorta leit

Sent: Sun 18. Nóv 2012 19:32
af SwilyWabbit
Takk fyrir öll svörin, ég ætla nú bara að bíða með þetta og frekar byggja tölvu í sumar.

Takk fyrir :)