Síða 1 af 1

Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mið 14. Nóv 2012 00:29
af Stuffz
Eitthverjir prófað að installa svona dóti á sjónvarpið sitt :-k

"How to turn any monitor or TV into a powerful touch screen"
http://www.youtube.com/watch?v=MjDFtLXZ_WM

"Windows 8 on a 42" Touch Screen Monitor"
http://www.youtube.com/watch?v=IqmwxSDZZe0

Þessir Ástralar notast við infrarauða senda og móttakara í rammanum.

Væri dálítið waco að prófa þetta :crazy

http://www.cyclotouch.com/

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mið 14. Nóv 2012 07:58
af upg8
Held það sé ódýrara að kaupa bara kinect fyrir sjónvarpið að svo stöddu. Getur örugglega fengið það notað fyrir mjög lítið, þá getur þú gert nokkurnvegin það sama sitjandi í sófanum. Væri eðlilegra að setja þetta cyclotouch á tölvuskjái á borðtölvum þar sem þú þarft að snerta skjáinn til að þessi búnaður virki.

Annars gætir þú líka hugsanlega gert IR multitouch snertiskjá sjálfur fyrir mikið minni pening. Þyrftir bara IR LEDs og vefmyndavél með IR filter. Hugbúnaðurinn er open source minnir mig.

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:26
af Stuffz
upg8 skrifaði:Held það sé ódýrara að kaupa bara kinect fyrir sjónvarpið að svo stöddu. Getur örugglega fengið það notað fyrir mjög lítið, þá getur þú gert nokkurnvegin það sama sitjandi í sófanum. Væri eðlilegra að setja þetta cyclotouch á tölvuskjái á borðtölvum þar sem þú þarft að snerta skjáinn til að þessi búnaður virki.

Annars gætir þú líka hugsanlega gert IR multitouch snertiskjá sjálfur fyrir mikið minni pening. Þyrftir bara IR LEDs og vefmyndavél með IR filter. Hugbúnaðurinn er open source minnir mig.



Ég er bara að spá í hvernig þetta myndi virka, væri svona dót ekki miklu nákvæmara fyrir fingra hreyfingum en kinetic eða homemade setup?

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:55
af worghal
Nu langar mig ad smida sofabord :D

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mið 14. Nóv 2012 18:18
af upg8
Stuffz skrifaði:Ég er bara að spá í hvernig þetta myndi virka, væri svona dót ekki miklu nákvæmara fyrir fingra hreyfingum en kinetic eða homemade setup?

Jú það er sjálfsagt nákvæmara ef þú nennir að standa lengi uppvið sjónvarpið þitt :)

Annars er hér smá útskýring ef eihnver hefur áhuga á að þróa sinn eigin diy búnað. http://www.maximumpc.com/article/features/maximum_pc_builds_a_multitouch_surface_computer meiri upplýsingar um verkefni sem aðrir hafa gert á instructables.

Re: Að setja upp 42" Snertiskjár?

Sent: Mán 19. Nóv 2012 00:32
af Stuffz
worghal skrifaði:Nu langar mig ad smida sofabord :D


Væri einmitt tilvalid í svoleidis :happy