Hvenær er aflgjafi bilaður?
Sent: Þri 13. Nóv 2012 23:32
Sælir
Ég er með aflgjafa í tölvunni minni sem byrjaði að gefa frá sér einhver óhljóð fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu voru þetta bara smá hljóð einstaka sinnum en síðustu daga hefur þetta verið miklu meira. Þetta kemur væntanlega úr viftunni þar sem hún er sú eina sem hreyfist í aflgjafanum. Það sem ég var að pæla er hvenær get ég farið með hann út í búð og fengið nýjan í staðinn (þar sem hann er í ábyrgð). Ekki þarf ég að bíða þar til viftan deyji alveg og aflgjafinn ofhitni og rústi kanski tölvunni er það nokkuð?
Ég er með aflgjafa í tölvunni minni sem byrjaði að gefa frá sér einhver óhljóð fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu voru þetta bara smá hljóð einstaka sinnum en síðustu daga hefur þetta verið miklu meira. Þetta kemur væntanlega úr viftunni þar sem hún er sú eina sem hreyfist í aflgjafanum. Það sem ég var að pæla er hvenær get ég farið með hann út í búð og fengið nýjan í staðinn (þar sem hann er í ábyrgð). Ekki þarf ég að bíða þar til viftan deyji alveg og aflgjafinn ofhitni og rústi kanski tölvunni er það nokkuð?