Hvenær er aflgjafi bilaður?


Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf stjani11 » Þri 13. Nóv 2012 23:32

Sælir

Ég er með aflgjafa í tölvunni minni sem byrjaði að gefa frá sér einhver óhljóð fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu voru þetta bara smá hljóð einstaka sinnum en síðustu daga hefur þetta verið miklu meira. Þetta kemur væntanlega úr viftunni þar sem hún er sú eina sem hreyfist í aflgjafanum. Það sem ég var að pæla er hvenær get ég farið með hann út í búð og fengið nýjan í staðinn (þar sem hann er í ábyrgð). Ekki þarf ég að bíða þar til viftan deyji alveg og aflgjafinn ofhitni og rústi kanski tölvunni er það nokkuð?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf playman » Þri 13. Nóv 2012 23:35

Ef það heyrist í viftuni þa á það að vera nóg til þess að fara með hann í viðgerð.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf stjani11 » Þri 13. Nóv 2012 23:59

playman skrifaði:Ef það heyrist í viftuni þa á það að vera nóg til þess að fara með hann í viðgerð.



ok flott, takk fyrir. Verst að hann var keyptur hjá buy.is svo það tekur svona 3 vikur að fá nýjan



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf Yawnk » Mið 14. Nóv 2012 00:04

Má ég spyrja hvaða tegund af aflgjafa er þetta?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf playman » Mið 14. Nóv 2012 00:05

Yawnk skrifaði:Má ég spyrja hvaða tegund af aflgjafa er þetta?

:lol:


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er aflgjafi bilaður?

Pósturaf stjani11 » Mið 14. Nóv 2012 00:14

Yawnk skrifaði:Má ég spyrja hvaða tegund af aflgjafa er þetta?


Corsair HX 650W