Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
Sent: Þri 13. Nóv 2012 22:57
Jæja, er í smá vanda með gamlan og góðan turn. Málið er semsagt að þegar það er ýtt á power takkann þá kveiknar ekki á
tölvunni fyrr en eftir einhvern tíma. Þegar þetta byrjaði að gerast liðu um 10-15 mín en þetta er komið uppí einhverjar klst. núna.
Eftir að það kveiknar á tölvunni er svo allt í góðu. Frekar furðulegt
Kannast einhver við þessa bilanalýsingu? Er þetta móðurborðið sem er að gefa sig?
*Edit*
Ef það skiptir einhverju máli þá er þetta um það bil 10 ára msi móðurborð með intel örgjörva. Veit ekki mikið meira um þetta.
tölvunni fyrr en eftir einhvern tíma. Þegar þetta byrjaði að gerast liðu um 10-15 mín en þetta er komið uppí einhverjar klst. núna.
Eftir að það kveiknar á tölvunni er svo allt í góðu. Frekar furðulegt
Kannast einhver við þessa bilanalýsingu? Er þetta móðurborðið sem er að gefa sig?
*Edit*
Ef það skiptir einhverju máli þá er þetta um það bil 10 ára msi móðurborð með intel örgjörva. Veit ekki mikið meira um þetta.