Jæja, er í smá vanda með gamlan og góðan turn. Málið er semsagt að þegar það er ýtt á power takkann þá kveiknar ekki á
tölvunni fyrr en eftir einhvern tíma. Þegar þetta byrjaði að gerast liðu um 10-15 mín en þetta er komið uppí einhverjar klst. núna.
Eftir að það kveiknar á tölvunni er svo allt í góðu. Frekar furðulegt
Kannast einhver við þessa bilanalýsingu? Er þetta móðurborðið sem er að gefa sig?
*Edit*
Ef það skiptir einhverju máli þá er þetta um það bil 10 ára msi móðurborð með intel örgjörva. Veit ekki mikið meira um þetta.
Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
tjekkaðu á þéttunum á móðurborðinu
http://en.wikipedia.org/wiki/Capacitor_plague
Einnig myndi ég profa að skipta út aflgjafanum og sjá hvort að það breytir einhverju.
BTW
Er hún alveg dauð þegar að þu kveikir á henni? semsagt einginn ljós eða viftur sem fara í gang?
http://en.wikipedia.org/wiki/Capacitor_plague
Einnig myndi ég profa að skipta út aflgjafanum og sjá hvort að það breytir einhverju.
BTW
Er hún alveg dauð þegar að þu kveikir á henni? semsagt einginn ljós eða viftur sem fara í gang?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
PhilipJ
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
Það er frekar nýlega búið að skipta um aflgjafa þannig að ég efast um það nema hann hafi verið gallaður.
Og já það gerist ekkert (engar viftur, engin ljós, ekkert hljóð) þegar maður ýtir á power takkann en svo
bara dettur hún í gang eftir eitthvern tíma.
Og já það gerist ekkert (engar viftur, engin ljós, ekkert hljóð) þegar maður ýtir á power takkann en svo
bara dettur hún í gang eftir eitthvern tíma.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
en þéttarnir?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
PhilipJ
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
Ég á eftir að tékka á þeim, skoða það á morgun. Er hægt að gera eitthvað í því ef þetta eru þeir?
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
Það er hægt að skipta um þéttana, það myndi hugsanlega kosta um +-1000kr í varahluta kostnað.
Svo er það spurning hvort að þú getir það, það er nefnilega ekkert svo einfalt að skipta um þétta á móðurborði.
Best væri ef að þú þekktir einhvern sem að er í rafvirkjanámi eða einhvern rafvirkja sem er tilbúin að taka þetta af sér fyrir kippu að bjór. (eða álíka)
Svo er það spurning hvort að þú getir það, það er nefnilega ekkert svo einfalt að skipta um þétta á móðurborði.
Best væri ef að þú þekktir einhvern sem að er í rafvirkjanámi eða einhvern rafvirkja sem er tilbúin að taka þetta af sér fyrir kippu að bjór. (eða álíka)
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
Re: Hjálp! Tölva sem kveiknar ekki strax á
playman skrifaði:Það er hægt að skipta um þéttana, það myndi hugsanlega kosta um +-1000kr í varahluta kostnað.
Svo er það spurning hvort að þú getir það, það er nefnilega ekkert svo einfalt að skipta um þétta á móðurborði.
Best væri ef að þú þekktir einhvern sem að er í rafvirkjanámi eða einhvern rafvirkja sem er tilbúin að taka þetta af sér fyrir kippu að bjór. (eða álíka)
Merkilega létt að skipta um þessa þétta.
Hinsvegar getur verið vandamál að finna þétta sem passa í ef þeir eru margir bólgnir hlið við hlið.
Ef þetta eru ekki bólgnir/lekir þéttar,
Ertu búinn að prófa að taka allt aukadót úr vélinni og ræsa hana þannig?
Rífa allt úr nema örgjörva, 1 minni, aflgjafa og boota af t.d usb (og skjákort ef það er ekki innbyggt á móðurborð).