Er samt ekki kominn tími hjá þér að hætta þessari vitleysu og fá þér fugl og segja þetta bara gott?
EDIT: Þó mörg önnur PSU séu með hærri specca en þetta, þá var þetta alltaf traustasta PSU merkið, þar sem hægt var að treysta speccunum. Yfirleitt eru speccar bara leikur að tölum og þessar tölur þýða oft á tíðum lítið, amk standast oft ekkert í continuous notkun Þeir segjast vera verified fyrir 3kort, ég þori samt ekki að lofa með 4kort, þó mér finnist líklegt að það þoli það easy
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 16:54
af emmi
Suss, hann heldur hagkerfinu hér gangandi.
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 16:57
af Eiiki
Emil, með fullri virðingu fyrir þér. Þá færðu þér ekki 4stk gtx 670 kort án þess að vita hvað þú þarft stóran aflgjafa.
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 17:17
af Bjosep
4 kort eru bara fyrir þá sem eru geðveikt góðir í tölvuleikjum!
Hvað ertu til dæmis með mörg frögg í CoD ?? Þarft að vera með yfir 87 til að mega nota 4 kort. Annars áttu að nota 3 kort EÐA FÆRRI !
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Þvílík geðveiki , fer að styttast í það að leikja tölvan þurfi sér 25A grein
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 18:42
af Yawnk
Er með einn Delta Electronics 250W fyrir þig, er það ekki bara nóg?
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 18:48
af MatroX
þú ert með aflgjafa sem keyrir þetta:)
ég er búinn að runa 4x580gtx á honum oc'uð
þessir aflgjafar eru að peaka í 1700w þannig að þetta sleppur alveg
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 21:56
af bulldog
Eiiki skrifaði:Emil, með fullri virðingu fyrir þér. Þá færðu þér ekki 4stk gtx 670 kort án þess að vita hvað þú þarft stóran aflgjafa.
þessvegna bjó ég til þennan þráð!
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 21:57
af bulldog
braudrist skrifaði:Ég ætla að vona samt að þú sért að panta þetta erlendis, um að gera að sniðganga þessa helvítis verðlagningu á Íslandi eins mikið og hægt er.
Annars er ekkert að því að vera með eitt 1200w og svo annað kannski 600w eða eitthvað.
að sjálfsögðu er það pantað að utan.
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 22:09
af siggi83
Corsair AX1200i
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mán 12. Nóv 2012 22:31
af Hnykill
Veit ekki hvort hann sé kominn út þessi.. en kannski eitthvað til að íhuga
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 13:24
af siggi83
Já Antec 1200w er fínn í þetta. Bara að sleeva ef hann. En ef bulldog vill skipta um aflgjafa þá er honum velkomið að gera það. Það byrja allir að röfla eins gamlar kerlingar ef einhver vill breyta vélinni sinni hér á vaktinni.
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:00
af Nolon3
btw hvað hefuru annars við 4x kort að gera.... þú færð svo sára lítið útur síðurstu 2 kortunum að það varla borgar sig að setja þau í
Re: hvað þarf stórann aflgjafa fyrir þesssi kort ?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:25
af MatroX
Nolon3 skrifaði:btw hvað hefuru annars við 4x kort að gera.... þú færð svo sára lítið útur síðurstu 2 kortunum að það varla borgar sig að setja þau í
hehe ekki alveg. þú færð hellingur útur 3x kortum en fær mjög lítið úr fjórða kortinu