Var að nota svona í file servernum hjá mér með vægast sagt góðum árangri. Þó ekki vænlegt ef þetta á að vera í tölvu sem er staðsett í sama herbergi/húsi/götu/landi/heimsálfu...
Re: hdd kælingar
Sent: Lau 10. Nóv 2012 23:55
af biturk
svona um stofuhita þar sem það er slökkt á borðtölvunni
ég er ekki að spá í þessu sérstaklega fyrir mig, ég er bara að velta fyrir mér hvort menn sé að nota þetta
ég kemst í alveg ótrúlegt magn af þessu á örlítinn pening og var að velta fyrir mér hvort menn hefðu áhuga á að næla sér í svona á um 700 kallinn?
Re: hdd kælingar
Sent: Lau 10. Nóv 2012 23:57
af AciD_RaiN
Er tetta ekki bara otharfa hafadi?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: hdd kælingar
Sent: Lau 10. Nóv 2012 23:59
af mundivalur
Þekki einn sem er með 3x svona tvær eru frekar hljóðlátar en hin frekar hávær ! það er ekki hægt að vera með svona í td. 3x hdd í rekka, kælingin er aðeins of breið ! ég mundi frekar setja eina 120-140mm viftu einhverstaðar hjá hdd