Þarf aðstoð við val á tölvu


Höfundur
falcon1
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 136
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þarf aðstoð við val á tölvu

Pósturaf falcon1 » Lau 10. Nóv 2012 16:47

Ég á SSD og skjákort (ATI RADEON 6750) sem ég ætla að nota í nýju tölvuna, þannig að ég hef sett upp tvo möguleika. Hvort mynduð þið taka? Ég er lítið í leikjum en mikið í myndvinnslu (smá vídeó) og hljóðvinnslu. Tölvan þarf að vera hljóðlát.

Tölvutækni tölva:

[*]Antec P280
[*]Zalman 700w aflgjafi
[*]Sony 8x DVD+/-RW dual layer skrifari
[*]2x Seagate 2TB SATA3 7200 snúninga HDD
[*]Noctua NH-D14 örgjörvakæling
[*]Gigabyte Z77X-D3H móðurborð
[*]Mushkin 32GB RAM 1600mhz cl9
[*]Intel Core i5-3570k 3,4Ghz örgjörvi

ATT tölva:

[*]CoolerMaster Silencio 650
[*]650W Fortron Aurum modular aflgjafi
[*]2x Seagate 2TB SATA3 7200 snúninga HDD
[*]Samsung S223BB Sata skrifari
[*]CoolerMaster Hyper 212 EVO örgjörvakæling
[*]CoolerMaster 200mm kassavifta
[*]Asus P8Z77-V LX móðurborð
[*]Corsair 32GB RAM 1600mhz cl11
[*]Intel Core i5 3570k 3,4GHz

Hvernig líst ykkur á þetta?