Síða 1 af 1

Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:24
af bulldog
Ég var að uppfæra enn eina ferðina og er mjög ánægður með þessa uppfærslu. Ég skipti við Matrox á móðurborðinu, örgjörva, skjákorti, kassa og fékk auka minni hjá honum. Núna er riggid mitt eftirfarandi

Skjár : Dell U3011 30" Black 7ms IPS-Panel 2560 x 1600
Örgjörvar : 2x Intel Xeon E5645
Kæling : 2x Prolimatech Megahalem's
Móðurborð : Evga Classified SR2
Vinnsluminni : Mushkin Blackline 6x4gb @ 1.35v = 24 GB
Skjákort : PNY GTX580
Harðir diskar : Revodrive 3 x2 240 gb maxiops og 3 tb seagate geymsludiskur
Aflgjafi : Antec HCP 1200w
Stýrikerfi :W7 x64

Mynd

Nýja og gamla riggin hlið við hlið ....

Mynd

Nýja riggið í nærmynd

Mynd

Svona er hérna mynd af tölvuaðstöðunni minni.



Hvað ætti ég að fá mér næst :sleezyjoe

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:26
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:Hvað ætti ég að fá mér næst :sleezyjoe

Nýja músamottu alveg klárlega ;)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:27
af Garri
Og þar fór páfagaukurinn fyrir lítið..

Annars.. lýst vel á þetta hjá þér, sérstaklega EVGA móðurborðið.

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:28
af bulldog
hvaða músarmottu ætti ég að fá mér acid_rain :)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:31
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:hvaða músarmottu ætti ég að fá mér acid_rain :)

Ég á sjálfur Steelseries Qck+ en ég myndi fá mér þessa ef ég væri að fá mér músamottu í dag: http://steelseries.com/products/surface ... series-9hd

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:34
af Tiger
Nei hættu nú....... :crazy

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 01:59
af Xovius
Held að það sé alveg málið að fara að bæta jaðartækin við hliðina á þessu og fá svo svoldið cable sleeving og gera þetta fallegt að innan líka :)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 02:05
af bulldog
ég er með sleevaða kapla en það var einn sem passaði ekki alveg verður reddað fljótlega :)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 11:00
af Tiger
Og hvað helduru að þú sért að græða á þessari uppfærslu? Vona að þú hafir ekki lagt út pening á milli, frekar rukkað þar sem þetta er downgrade fyrir þig í flestu sem þú notar tölvuna þína í.

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 11:41
af vesley
Tiger skrifaði:Og hvað helduru að þú sért að græða á þessari uppfærslu? Vona að þú hafir ekki lagt út pening á milli, frekar rukkað þar sem þetta er downgrade fyrir þig í flestu sem þú notar tölvuna þína í.


Ekkert nema mjög slæm uppfærslufíkn.
Alveg kominn tími á að slaka á í þessu þegar maður veit ekki einu sinni hvað maður á að kaupa næst en gerir það samt.

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 11:43
af mundivalur
Þetta er draumur VélbúnaðarNördsins :happy

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 13:55
af bulldog
tiger það voru engir peningar sem skiptu um hendur heldur voru þetta bara skipti sem báðir aðilar græddu á.

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 14:07
af worghal
jæja bulldog, nú held ég að þú þurfir að byrja að folda!

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 14:09
af ponzer
Til hamingju Emil, í hvað eru menn að nota svona vélar ? Varla að meðalmaðurinn þurfi svona setup þetta fyrir leiki :)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 14:57
af bulldog
folda og leiki :)

auðvitað er ég byrjaður að folda núna \:D/

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 15:10
af DaRKSTaR
flott setup en gtx580 úr gtx 690 finnst mér ekki meika sens með þennann skjá :P

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 15:16
af bulldog
ég ætla að fá mér seinna 3-4x skjákort líklega 670 það þarf stundum að fórna tímabundið til þess að fá betra :)

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 15:55
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:jæja bulldog, nú held ég að þú þurfir að byrja að folda!

Einmitt thad fyrsta sem eg hugsadi. Mig langadi ekkert sma i thetta mobo og orrana einmitt til thess eins ad folda. Hvad annad gerir madur vid svona graeju????

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 17:13
af AntiTrust
Pff, folding. Drauma virtual whitebox host!

Re: Nýja riggið mitt!

Sent: Lau 10. Nóv 2012 17:51
af Halli25
AciD_RaiN skrifaði:
bulldog skrifaði:Hvað ætti ég að fá mér næst :sleezyjoe

Nýja músamottu alveg klárlega ;)

x2 :)
Er með þessa hérna í vinnunni sem ég fékk í test:
http://www.corsair.com/en/vengeance-gam ... ition.html
Mjög ánægður með hana