Síða 1 af 1

USB 2.0 virkar ekki??

Sent: Þri 06. Nóv 2012 10:08
af Magni81
Er með Asus G74SX fartölvu. Hún er með 3 stk usb 2.0 og eitt stk usb 3.0. Núna fyrir nokkrum dögum þá hættu öll usb2.0 að virka.. en usb 3.0 virkar ennþá. Ég er ekki svo fróður um þetta en þýðir þetta að ég þurfi að skipta um móðurborð?? Eða gæti þetta verið eitthvað annað?