Síða 1 af 1

"besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Sent: Mán 05. Nóv 2012 05:08
af Arnarmar96
okei, ég er að leita af tölvu fyrir systur mína, budgetið er svona 35-40 þús.. það sem ég er kominn með er
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MD_A4-3300
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 1A55-M_LE+
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R3_4G_1333

= 35,440kr

ég er með turn, aflgjafa og skjá fyrir hana, hvað þarf ég meira? er þetta ekki svona basicly komið? og hun er að spila mjög létta leiki s.s. WoW, Killing Floor, kannski Sims.. og eh aðra lauflétta leiki

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Sent: Mán 05. Nóv 2012 12:06
af k0fuz
Skjákort?

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Sent: Mán 05. Nóv 2012 12:42
af upg8
Ef þú hefur ráð á því þá mæli ég með að þú reynir að taka frekar A6, en það fer auðvitað eftir því hvað systir þín ætlar að nota tölvuna þína í.

k0fuz með þetta budget þá er ekkert sniðugt að eyða pening í skjákort, alltaf hægt að bæta því við seinna.

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Sent: Mán 05. Nóv 2012 21:31
af Arnarmar96
var að pæla í að nota onboard skjákortið bara svo læt ég hana fá gtx 550 ti mitt þegar ég fer og fæ mér nýtt..

Re: "besta" uppfærslan fyrir minnsta budgetið?

Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:49
af Arnarmar96
bömp :D