Hvar fást viftustýringar ?
Sent: Lau 03. Nóv 2012 16:54
Ég bara er ekki að finna neinar viftustýringar hjá þessum helstu tölvubúðum okkar hérna á klakanum
..hvar er þetta falið eiginlega ??
..hvar er þetta falið eiginlega ??
..hvar er þetta falið eiginlega ??Hnykill skrifaði:Ég bara er ekki að finna neinar viftustýringar hjá þessum helstu tölvubúðum okkar hérna á klakanum..hvar er þetta falið eiginlega ??
..Takk kærlega
mundivalur skrifaði:skoðaðu review þær sem þig langar í, sumar stýringar eru drasl og sumar bara með molex tengjum ! eins og manni vanti auka 6stk molex til að setja í turninn