Síða 1 af 1

Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Sent: Mið 31. Okt 2012 14:59
af Carragher23
Daginn,

er með 25" I-Inc skjá, sennilega 2 1/2 - 3 ára eða svo.

Byrjaði að gerast í gær að það fór a heyrast "klukkuhljóð" aftan á skjánum, neðarlega. Þetta er alveg í takt við klukkutikk í gamallri klukku, tikkið breytist svo stundum í smá ískur, en alltaf í takt við klukku þó.

Þetta byrjar um leið og ég kveiki á honum og hættir ekki fyrr en hefur verið slökkt.

Að öðru leiti virkar allt eins og það á að vera.

- Steven

Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Sent: Fös 02. Nóv 2012 01:58
af Carragher23
Eftir 2 daga notkun byrjaði uppúr þurru að finnast mikil brunalykt úr skjánum, tók bara strax úr sambandi við rafmagn.

Býst við að hann sé lost case uppúr þessu....

Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Sent: Fös 02. Nóv 2012 08:51
af playman
Þarf ekki endilega að vera, mjög líklega hefur farið transistor í honum, amatur rafvirki ætti að geta lagað þetta með smá aðstoð.