Síða 1 af 1

Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 11:32
af mikkidan97
Sælir vaktarar, ég er hérna að setja upp stýrikerfið uppá nýtt fyrir frænda minn, og hann er með sjónvarpskort sem heitir Pinnacle Systems GmbH. Ég finn engann driver fyrir það. Ef einhver ykkar gæti bent mér á einhverja síðu væri alger snilld. :happy

Re: Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 12:47
af gardar

Re: Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 13:06
af mikkidan97
gardar skrifaði:http://cdn.pinnaclesys.com/SupportFiles/PCTV%20Drivers/UpdatePCTV.htm

?

Virkar ekki kemur bara upp "You’ve landed on a page that no longer exists"

Re: Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 13:10
af capteinninn
mikkidan97 skrifaði:
gardar skrifaði:http://cdn.pinnaclesys.com/SupportFiles/PCTV%20Drivers/UpdatePCTV.htm

?

Virkar ekki kemur bara upp "You’ve landed on a page that no longer exists"


Síðan virkar hjá mér

Re: Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 13:13
af IL2
Prófaðu annan vafra.

Re: Tv Tuner driver

Sent: Sun 28. Okt 2012 13:28
af mikkidan97
IL2 skrifaði:Prófaðu annan vafra.

Er að keyra á Windows 7 Professional N, þannig að ég er ekki einu sinni með Internet Explorer :megasmile

[EDIT]: Linkurinn sem hann kemur með virkar, en þegar ég smelli á þá týpu sem mig vantar, þá kemur "You’ve landed on a page that no longer exists"