[Unboxing] Dell U2713HM
Sent: Fös 26. Okt 2012 19:29
Daginn herramenn og frúr,
Datt í þann pakka að kaupa Dell U2713HM skjá í dag. Hef átt U2410 skjá núna í nokkur ár og gjörsamlega elska þá græju, besti skjár sem ég hef nokkurntímann átt.
Sjá hér : https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... df570f5860
Anyways, off we go.
Kassinn var nú ekkert svo þungur en fyrirferðamikill

Innihaldið

Allskonar snúrur

Pappírar sem staðfesta factory calibration og driver diskur

Standurinn stöður og stór

Gat fyrir snúrur er þægilegt

Skjárinn sjálfur kominn úr pakkanum

Að framan. 2560x1440 baby!

Tengin á skjánum. 4 USB hub og 2x USB3. Tengið fyrir USB höbbinn í skjáinn var mjög spes útlýtandi USB-B tengi.

Kominn á fótinn

Og hann í allri sinni dýrð

U2713 og U2410 saman

Flottir saman

Svona lítur setupið út

Fékk taugaáfall þegar ég tengdi skjáinn. Myndin var gjörsamlega handónýt, græn, flöktandi og rugluð. Kom í ljós að kapallinn sem ég var að nota var ekki Dual-Link DVI. Notaði nýju DVI snúruna sem fylgdi og þetta virkaði eins og ekkert var.
Nýji standurinn ekki alveg jafn massívur og solid eins og á U2410, en samt alveg nóg. Mjög næs "click" hljóð þegar skjárinn er festur á hann. Dell gerir þetta best. Auðvitað hækkanlegur og hægt að sveigja 90° og vera með hann í portrait eins og U2410.
Annars takk fyrir mig. Spurning hvort ég selji gamla skjáinn. Stay tuned!
Datt í þann pakka að kaupa Dell U2713HM skjá í dag. Hef átt U2410 skjá núna í nokkur ár og gjörsamlega elska þá græju, besti skjár sem ég hef nokkurntímann átt.
Sjá hér : https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... df570f5860
Anyways, off we go.
Kassinn var nú ekkert svo þungur en fyrirferðamikill

Innihaldið

Allskonar snúrur

Pappírar sem staðfesta factory calibration og driver diskur

Standurinn stöður og stór

Gat fyrir snúrur er þægilegt

Skjárinn sjálfur kominn úr pakkanum

Að framan. 2560x1440 baby!

Tengin á skjánum. 4 USB hub og 2x USB3. Tengið fyrir USB höbbinn í skjáinn var mjög spes útlýtandi USB-B tengi.

Kominn á fótinn

Og hann í allri sinni dýrð

U2713 og U2410 saman

Flottir saman

Svona lítur setupið út

Fékk taugaáfall þegar ég tengdi skjáinn. Myndin var gjörsamlega handónýt, græn, flöktandi og rugluð. Kom í ljós að kapallinn sem ég var að nota var ekki Dual-Link DVI. Notaði nýju DVI snúruna sem fylgdi og þetta virkaði eins og ekkert var.
Nýji standurinn ekki alveg jafn massívur og solid eins og á U2410, en samt alveg nóg. Mjög næs "click" hljóð þegar skjárinn er festur á hann. Dell gerir þetta best. Auðvitað hækkanlegur og hægt að sveigja 90° og vera með hann í portrait eins og U2410.
Annars takk fyrir mig. Spurning hvort ég selji gamla skjáinn. Stay tuned!


