Kemur ekki mynd á Skjá á lappa
Sent: Mið 24. Okt 2012 18:44
Er með Acer Aspire 5520G með 8400GS Geforce og skjárinn á tölvuni kemur ekki inn , (hefur reyndar verið að koma inn og detta út uppá síðkastið)
En ef ég tengi aukaskjá í annaðhvort dvi eða Vga tengið á tölvuni þá kemur mynd og tölvan virðist bara nema þann skjá en ekki þennan sem er á tölvuni....
eitthvað fleira sem gæti komið til greina en kapallinn eða displayið sjálft?
Kv.Diabloice
En ef ég tengi aukaskjá í annaðhvort dvi eða Vga tengið á tölvuni þá kemur mynd og tölvan virðist bara nema þann skjá en ekki þennan sem er á tölvuni....
eitthvað fleira sem gæti komið til greina en kapallinn eða displayið sjálft?
Kv.Diabloice