Síða 1 af 1

Kemur ekki mynd á Skjá á lappa

Sent: Mið 24. Okt 2012 18:44
af diabloice
Er með Acer Aspire 5520G með 8400GS Geforce og skjárinn á tölvuni kemur ekki inn , (hefur reyndar verið að koma inn og detta út uppá síðkastið)
En ef ég tengi aukaskjá í annaðhvort dvi eða Vga tengið á tölvuni þá kemur mynd og tölvan virðist bara nema þann skjá en ekki þennan sem er á tölvuni....

eitthvað fleira sem gæti komið til greina en kapallinn eða displayið sjálft?


Kv.Diabloice

Re: Kemur ekki mynd á Skjá á lappa

Sent: Mið 24. Okt 2012 18:46
af AntiTrust
Þetta er þá annaðhvort tengi á móðurborði, kapall, baklýsing (inverter eða perur) eða skjár.

Ég myndi byrja á því að ath. hvort þú sérð e-ð á skjáinn með því að setja hann undir bjart ljós, ættir að sjá útlínur á icons/startbarnum ef bara baklýsingin er biluð.