Einfaldur flakkari
Sent: Sun 21. Okt 2012 02:36
Sælt veri fólkið
Ákvað að prófa spyrja ykkur hérna út í flakkara kaup.
Málið er að ég ætla gefa foreldrum mínum flakkara í jólagjöf en hef EKKERT vit á þessu dótaríi. Þau eru fólk á besta aldri, ekki mjög tæknivædd, eru með fartölvur. Væri gott líka ef það væri hægt að tengja hann við tv til að skoða ljósmyndir.
Hvernig flakkara á maður að kaupa fyrir fólk sem kemur til með að geyma ekkert nema ljósmyndir inná honum? Væri ekki verra ef hann myndi kosta sem minnst og alls ekki yfir 20 þúsund krónur
Ég hef verið að skoða þetta á netinu sl vikurnar, hver er td munurinn á usb3 og usb2? Af hverju "heita" sumir ferðaflakkarar?
Æi vona að einhver skilji þetta....hálf samhengislaust hjá mér
Kv.
SK
Ákvað að prófa spyrja ykkur hérna út í flakkara kaup.
Málið er að ég ætla gefa foreldrum mínum flakkara í jólagjöf en hef EKKERT vit á þessu dótaríi. Þau eru fólk á besta aldri, ekki mjög tæknivædd, eru með fartölvur. Væri gott líka ef það væri hægt að tengja hann við tv til að skoða ljósmyndir.
Hvernig flakkara á maður að kaupa fyrir fólk sem kemur til með að geyma ekkert nema ljósmyndir inná honum? Væri ekki verra ef hann myndi kosta sem minnst og alls ekki yfir 20 þúsund krónur
Ég hef verið að skoða þetta á netinu sl vikurnar, hver er td munurinn á usb3 og usb2? Af hverju "heita" sumir ferðaflakkarar?
Æi vona að einhver skilji þetta....hálf samhengislaust hjá mér
Kv.
SK