Þar sem ég er mikill makkamaður og langar að fara uppfæra úr mínum ævaforna imac í nýja turntölvu þá hefur maður lengi litið hýru auga í hackintosh setup en þar sem maður er orðinn soldið illa að sér í pc fræðunum í dag eru ekki einhverjar tölvubúðir hér sem geta skellt öllu því besta sem hægt er að fá í góðan kassa og eina sem maður þarf að gera er að installa os x í gegnum usb lykil? Svo getur maður haft sér disk fyrir windows og allt leikjabrjálæðið.
í stuttu máli, geta menn bent mér á einhverja sérfræðinga í góðri búð sem eru kunnugir í þessum málum