Síða 1 af 1
Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 19:44
af atlifreyrcarhartt
Ég er að spá í að skifta skjákortonum minum út fyrir tvö önnur eða bara eitt annað,
Ég er með 2x Gigabyte HD 5850OC
http://www.gigabyte.us/products/product ... id=3354#ovGigabyte S1155 Z77X-UP7
http://www.gigabyte.eu/products/product ... id=4334#ovi7 3770k
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... %F6lvulistInter-Tech APE-1100F 1000w powersupply
Coolermaster HAF-932
Mig vanntar að vita hvað maður ætti að skella sér utí næst má kosta 100þ. MAX þetta er ætlað fyrir leiki aðalega
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 20:27
af FreyrGauti
2x GTX 660 Ti fyrir sub 100k eða 2x 7950 fyrir aðeins meira en 100k.
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 20:36
af hjalti8
asus voru að gefa út hd 7970 matrix platinum sem á að kosta 480 dollara. Það fer sennilega að detta inn á newegg bráðlega.
hver kjarni á að vera cherry picked svo þau eru að yfiklukkast alveg hrikalega vel. Yfirklukkað er það t.d. 50% öflugra en stock gtx 680 í crysis 2 með allt í max @1600p:

og hérna er evga 680 classified með ev bot sem var minnir mig að kosta ca 700 dollara:

BF3 með allt í botni:

Og jafnvel á 1.3 voltum á það að vera silent
guru3d.com skrifaði:We applied a hint more at 1300 Mv and ended at 1275 MHz with a stable overclock, and that is very nice. The GPU was hardly getting warmer as we reached 68 Degrees C but by compensating the additional heat, the cooler RPM went up and as such the noise level now has risen towards roughly 40~41 DBa, still extremely respectable and silent really.
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 20:58
af atlifreyrcarhartt
480$? hvað kostar það þá komið heim? og mun það toppa min kort eða þyrfti ég að fá mér 2?
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:02
af Xovius
Held það myndi pottþétt toppa þín kort, það kostar ábyggilega um 90 þús komið heim (gróft gisk)
Annars er 680 líka alltaf kostur

Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:18
af hjalti8
atlifreyrcarhartt skrifaði:480$? hvað kostar það þá komið heim? og mun það toppa min kort eða þyrfti ég að fá mér 2?
eitt svona kort er 2,5-3x öflugra en eitt 5850, svo að það er mjög mikill munur á einu svona vs 2x5850.
eins og xovius sagði þá mun það kosta undir 90k þar sem kortið kostar svipað og gtx680 sem kostar 90k á íslandi.
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:16
af atlifreyrcarhartt
ertu þá ða reyna að meina að það sé allveg eins gott að kaupa gtx680 herna heima?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2176
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 02:51
af Xovius
Færð líka Borderlands 2 með því

það er helvíti fínn afsláttur

Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 07:31
af hjalti8
nei, gtx680 er á ca 500 dollara úti, þetta kort á að kosta 480 dollara og það er töluvert betra stock vs stock og hefur möguleika á að vera miklu betra þegar það er yfirklukkað ásamt því að vera með klikkaða kælingu sem gerir það miklu hljóðlátara en stock 680 þó svo að þú farir út í heavy yfirklukkun.
svo að þetta kort er mun betra og kostar samt minna/svipað og gtx680.
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 11:22
af atlifreyrcarhartt
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 11:29
af Tiger
Ég er nú ekki mikill AMD maður og er alltaf með Nvidia kort. En þetta nýja Asus Matrix Platinum kort lítur skruggu vel út og á góðu verði. Þannig að ég myndi sjá hvort það fari ekki að koma, og hvort það verði yfir höfuð fáanlegt vegna mjög takmarkaðs framboðs.
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 11:42
af atlifreyrcarhartt
það er komið a newegg á 500$
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 14:33
af hjalti8
atlifreyrcarhartt skrifaði:það er komið a newegg á 500$
Matrix kortið er algjörlega málið ef þú villt besta single gpu kortið í dag.
Ef þú villt meira performance með 2 kortum þá held ég að tvö gtx670 séu eina vitið þar sem 2x 660ti væru ekki að performa mikið betur heldur en eitt yfirklukkað matrix kort. Með tveimur gtx 670 kortum væriru samt kominn soldið vel yfir budget.
En ef þú villt eyða aðeins minna og fá meira fyrir peninginn þá er hægt að kaupa custom týpur af hd7950 á
newegg fyrir 280-300 dollara sem er nokkuð auðvelt að yfirklukka yfir gtx 680 performance.
persónulega myndi ég taka besta single gpu kortið í dag >> 7970 matrix platinum, yfirklukka það í drasl og vera laus við allt multi-gpu vesen
Re: Skjákortsuppfærsla
Sent: Fim 18. Okt 2012 14:38
af paze
Skal selja þér 2x 6850 (eitt OC edition) á 35k.