Síða 1 af 1

Vantar forrit fyrir windows til að skanna HDD

Sent: Mið 17. Okt 2012 13:29
af playman
Er ekki til einhver forrit til þess að skanna og sjá í hverninn ástandi hörðudiskarnir eru.
Þarf að geta keyrt Þetta í Windows 7, á forrit sem skanna í grub/dos, en nenni ekki alltaf að slökkva á vélinni til Þess að gera þetta.

Re: Vantar forrit fyrir windows til að skanna HDD

Sent: Mið 17. Okt 2012 13:42
af AntiTrust
HD Tune er ágætt í þetta meðal annars. Annars nota ég oftast OEM forrit frá framleiðanda.

Re: Vantar forrit fyrir windows til að skanna HDD

Sent: Mið 17. Okt 2012 13:46
af playman
AntiTrust skrifaði:HD Tune er ágætt í þetta meðal annars. Annars nota ég oftast OEM forrit frá framleiðanda.

Takk fyrir það. :happy