Síða 1 af 1
AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:29
af Hnykill
Sælir.. er með Gigabyte GA-970A-DS3
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord ..og Gigabyte 7770 OC skjákort með þessu. Er búinn að skoða nokkur review af svona kortum í crossfire, og 2x svona kort eru á par við GTX 580 "eða rétt undir".
Var að hugsa um að fara í svona Crossfire setup, en seinni PCI-E raufin er bara 4x

..vissi það þegar ég keypti borðið svosem, ehemm

..en er maður að missa mikið FPS útaf þessu 4x dóti?
Kaupa kannski skjákortið núna og fjárfesta í nýju móðurborði þegar AMD kemur með nýja línu af Örgjörvm þá ?
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:19
af hjalti8
Hnykill skrifaði:Sælir.. er með Gigabyte GA-970A-DS3
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord ..og Gigabyte 7770 OC skjákort með þessu. Er búinn að skoða nokkur review af svona kortum í crossfire, og 2x svona kort eru á par við GTX 580 "eða rétt undir".
Var að hugsa um að fara í svona Crossfire setup, en seinni PCI-E raufin er bara 4x

..vissi það þegar ég keypti borðið svosem, ehemm

..en er maður að missa mikið FPS útaf þessu 4x dóti?
Kaupa kannski skjákortið núna og fjárfesta í nýju móðurborði þegar AMD kemur með nýja línu af Örgjörvm þá ?

skiptir sennilega litlu á svona korti.
annars er crossfire 7770 ekkert svo góð hugmynd, það hefði verið betra að kaupa eitt hd7850 og yfirklukka það uppí gtx580 performance, það er bæði ódýrara og þú sleppir við öll multi-gpu vandamál(micro-stuttering og lélegt driver support)
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:00
af GullMoli
Guð minn góður hvað þú ert að misskilja. Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x, ekki Anti Aliasing í Crysis eins og myndin þín er að sýna

Annars er mjög lítill munur á því að vera með auka kort í 4x rauf, einhver örfá prósent bara.
Edit; s.s. munurinn á því að hafa auka kort í 16x Vs. 4x er mjög lítill.
http://www.overclock.net/t/819348/16x-1 ... comparison2-5% munur.
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:02
af Hnykill
Það hefði ekkert verið betra að kaupa 7850 á sínum tíma því þá átti ég bara fyrir 7770 kortinu =) ..en nú á ég eitt fyrir og annað kostar 26 kall og þá fæ ég meira en 7850 performance.. minnir mig :/ ..allavega ég er alveg harður á að bæta öðru við.. var bara ekki viss með þetta 4x dæmi.
Takk fyrir línuritið samt.. var einmitt að leita að þessu

Og já ég hef séð öll ef ekki flest Crossfire review með AMD 7770 og ég spila ekki crysis :Þ ..er með 19" túbu enn sem komið líka, svo 2560 upplausn eitthvað er ekki inní dæminu enn. og það sem ég hef séð af Software stuðningi hjá ATI/AMD fyrir crossfire í leikjum, þá eru þeir að standa sig nokkuð vel.
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:06
af hjalti8
GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:18
af hjalti8
Hnykill skrifaði:og það sem ég hef séð af Software stuðningi hjá ATI/AMD fyrir crossfire í leikjum, þá eru þeir að standa sig nokkuð vel.
ég myndi samt athuga þetta betur með micro-stuttering ef þú ert ekki búinn að því nú þegar, 60fps með tveimur kortum þarf ekki endilega að vera það sama og 60fps með einu, því það getur verið munur á því hversu lengi hvort kortið fyrir sig er lengi að render-a hvern ramma svo að bilið á milli ramma getur verið mislangt.
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:22
af GullMoli
hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:27
af Hnykill
hjalti8 skrifaði:Hnykill skrifaði:og það sem ég hef séð af Software stuðningi hjá ATI/AMD fyrir crossfire í leikjum, þá eru þeir að standa sig nokkuð vel.
ég myndi samt athuga þetta betur með micro-stuttering ef þú ert ekki búinn að því nú þegar, 60fps með tveimur kortum þarf ekki endilega að vera það sama og 60fps með einu, því það getur verið munur á því hversu lengi hvort kortið fyrir sig er lengi að render-a hvern ramma svo að bilið á milli ramma getur verið mislangt.
Skella Triple Buffering á og hækka Maxrender Frames í 4-5 kannski.. Ég átti Voodoo 1 kort í gamla daga og SLI Voodoo 2 og þaðan eftir götunum.. þetta var overclockað með bat og INI fælum o.s.f ...Micro stuttering er bara hnökri að laga.. Hlutirnir virka eins og þeir eiga að gera í minni tölvu sko ! =)
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:30
af Hnykill
GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
Vá sá þetta ekki

..þetta er rétt hjá þér. held ég geri bara eins og ég ætlaði samt.
Kaupa annað kort og nota það þar til ég skelli mér á nýtt móðurborð. vona bara að AM3 sé ekki að verða úreldur sökkull hjá AMD á næstunni þá :/
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:38
af SolidFeather
GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
Bláa súlan táknar ekkert AA, Græna táknar 4x AA. Taktu svo eftir vinstri kvarðanum, þar stendur PCIe x4 uppí x16.
Þannig að 6950 kort í PCIe x4 rauf fær 20.4fps með 4xAA en 6950 kort í PCIe x16 rauf fær 22.3 með 4x AA eða 25.3 með ekkert AA.
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:19
af Hnykill
Ok, takk kærlega.. nú er þetta komið á hreint :Þ
Villandi mynd einhvernveginn ef maður er ekki að skoða ýtarlega. Held ég skelli mér þá bara á kortið og ætli maður þurfi ekki nýtt móðurborð á næsta ári hvort eð er, svo ég passa að hafa það 16x16 og tek stóran AMD örgjörva með eflaust. Þá er þetta nokkuð future proof í bili

Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:32
af GullMoli
SolidFeather skrifaði:GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
Bláa súlan táknar ekkert AA, Græna táknar 4x AA. Taktu svo eftir vinstri kvarðanum, þar stendur PCIe x4 uppí x16.
Þannig að 6950 kort í PCIe x4 rauf fær 20.4fps með 4xAA en 6950 kort í PCIe x16 rauf fær 22.3 með 4x AA eða 25.3 með ekkert AA.
Shi, sé þetta núna

afsakaðu þetta.
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:41
af Hnykill
hehe ekkert mál.. sá þetta ekki sjálfur en leit samt oft yfir þetta :Þ
Re: AMD 7770 í Crossfire...
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:57
af CurlyWurly
Miðað við hversu lítið er að tapast á milli 16x og 8x á GTX 570 og HD 6950 þá held ég að þú þurfir alls ekki meira en 8x+8x móðurborð til að fullnýta tvö HD7770. Þannig ég mæli með því að vera ekki að eyða aukapeninginum sem er á milli 8x+8x borðs og 16x+16x borðs þar sem það getur verið frekar mikill peningur. Það eru eiginlega bara High end borð sem að eru með tvær 16x raufar.