Síða 1 af 1

Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 08:04
af Benzmann
Sælir strákar, ég ákvað að gera mér góðann dag og panta mér nýjann SSD disk :D, fæ hann í hendurnar í lok þessa mánaðar.

Anyways, hvað finnst ykkur um þennan disk ?

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html

Re: Býð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 10:44
af Halli25
Fær fína dóma, sjá review á Anandtech:
http://www.anandtech.com/show/6058/cors ... 6gb-review

er í toppnum í flestum testum þarna

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 11:50
af GuðjónR
Mér sýnist nú Samsung og Intel vera mjög oft á pari og betri...þannig að af hverju þennan?

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 11:52
af Benzmann
GuðjónR skrifaði:Mér sýnist nú Samsung og Intel vera mjög oft á pari og betri...þannig að af hverju þennan?


Intel eru bara ekki að gera góða hluti í SSD málum að mínu mati, er búinn að eiga 2 SSD diska frá þeim, sem báðir dóu innan við 2ja ára og fæ mér ekki aftur þannig held ég, samsung og seagate er mitt first choice ef ég væri að fá mér venjulegann HDD, en víst ég er svo mikill Corsair Fanboy þá áhvað ég að skella mér bara á nýjasta diskinn frá Corsair :D

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 12:27
af GuðjónR
Okay...skil að þú sért kvekktur að missa tvo SSD... :svekktur

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 16:09
af Xovius
Benzmann skrifaði:Sælir strákar, ég ákvað að gera mér góðann dag og panta mér nýjann SSD disk :D, fæ hann í hendurnar í lok þessa mánaðar.

Anyways, hvað finnst ykkur um þennan disk ?

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html


Ertu að panta erlendis frá?
Ef svo er, hversu mikill verðmunur er á þessu?
Er búinn að vera að spá í að fá mér aðeins stærri og betri SSD, þessi 120GB duga mér frekar skammt :D

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 18:46
af Benzmann
ég fæ þennan disk á c.a 28þús, eða c.a 230dollara í "BestBuy" í USA, en hann kemur heim í handfarangri :D



Xovius skrifaði:
Benzmann skrifaði:Sælir strákar, ég ákvað að gera mér góðann dag og panta mér nýjann SSD disk :D, fæ hann í hendurnar í lok þessa mánaðar.

Anyways, hvað finnst ykkur um þennan disk ?

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html


Ertu að panta erlendis frá?
Ef svo er, hversu mikill verðmunur er á þessu?
Er búinn að vera að spá í að fá mér aðeins stærri og betri SSD, þessi 120GB duga mér frekar skammt :D

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Þri 16. Okt 2012 20:20
af bulldog
til hamingju með nýja diskinn :) 240 gb er fín stærð ég er með þannig revodrive

Re: Bíð eftir pakka :D

Sent: Lau 27. Okt 2012 14:08
af Benzmann
fæ hann á morgun, get ekki beiðið :D \:D/