Síða 1 af 1

forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 14:42
af gutti
Ég er smá forvitni er til forrit að prófa eða reyna á hugbúnað eða sjá hvort sé eitthvað að klikkað í tölvunna er fara að taka eftir tölvunna fer í blue screen í gær svo í dag fór músinn að hætta virka en virkar eftir ræsingu [-o<

ps spceey segir Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2.40GHz 59 °C
Kentsfield 65nm Technology

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 14:47
af AntiTrust
Notaðu forrit eins og BlueScreenView til þess að skoða BSOD minidump skránna og ath. hvaða skrá það er sem er að valda BSODinu. Ætti að gefa þér nægar útskýringar.

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 14:56
af gutti
getur hiti valdið að sumt fara að crasha wow hjá fékk wow error ? prófa að hreinsa rykið sjá til hvort þetta lagar annars fer með tölvunna bilagreiningu hvað mælir með fara í greiningu án þess kosta mikið :baby

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:07
af gutti
ég er að skoða í bios setup á með hitann það sýnir mcp hiti er þar kringum 74 c á vera svona hár eða ekki taka mark á því ? er koma af og til blue screen grr :crying

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:12
af Eiiki
Endilega komdu með frekari upplýsingar um hvað er í tölvunni þinni. Hvernig aflgjafi, minni, móðurborð, örgjörvakæling, skjákort og kassi. Náðu svo í forrit sem heitir hwmonitor og segðu okkur hæstu hita þar á skjákorti og cpu.
Svo síðast en ekki sýst, ertu búinn að rykhreinsa?

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:20
af mundivalur
Já ætli hún sé ekki bara að slá út útaf hita :D

Re: forrit til að prófa hugbúnað

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:21
af gutti
tek frá speccy og hwmonitor

gerði copy of paste frá speccy
Operating System
MS Windows 7 Ultimate 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2.40GHz 46 °C
Kentsfield 65nm Technology
RAM
4,00 GB Single-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-16)
Motherboard
XFX XFX Nforce 680i Sli (Socket 775) 41 °C
Graphics
BenQ GL2450 (1920x1080@60Hz)
SR4002 HDMI1 (1920x1080@30Hz)
1279MB GeForce GTX 570 (PNY) 58 °C
Hard Drives
977GB SAMSUNG SAMSUNG HD103SJ SCSI Disk Device (ATA)
Optical Drives
ATAPI DVD A DH20A4P ATA Device
MagicISO Virtual DVD-ROM0000
Audio
Creative X-Fi Audio Processor (WDM)