Síða 1 af 1

Static hljóð í skjá?

Sent: Sun 14. Okt 2012 00:55
af Akumo
Fór allt í einu að heyra skrítið static hljóð í dag úr skjánum mínum og það kemur pínulítið ískur í hvert sinn sem ég slekk og kveiki aftur á honum , hvað gæti verið að valda þessu og hvað skal gera í þessu?

þetta er hvað í kringum 1 árs gamall Samsung P2450 skjár.

Re: Static hljóð í skjá?

Sent: Sun 14. Okt 2012 02:14
af playman
Án efa að þéttir sé farin/að fara

Re: Static hljóð í skjá?

Sent: Sun 14. Okt 2012 03:11
af Akumo
Er það þá eitthvað sem fellur undir ábyrgðina?

Re: Static hljóð í skjá?

Sent: Sun 14. Okt 2012 14:07
af playman
það gerir það.
Sá ekki að hann hefði verið um eins árs, farðu bara með hann þar sem að þú keyptir hann og láttu þá kíkja á hann og láttu laga þetta, áður en að þetta verður verra.