Static hljóð í skjá?

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Static hljóð í skjá?

Pósturaf Akumo » Sun 14. Okt 2012 00:55

Fór allt í einu að heyra skrítið static hljóð í dag úr skjánum mínum og það kemur pínulítið ískur í hvert sinn sem ég slekk og kveiki aftur á honum , hvað gæti verið að valda þessu og hvað skal gera í þessu?

þetta er hvað í kringum 1 árs gamall Samsung P2450 skjár.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í skjá?

Pósturaf playman » Sun 14. Okt 2012 02:14

Án efa að þéttir sé farin/að fara


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í skjá?

Pósturaf Akumo » Sun 14. Okt 2012 03:11

Er það þá eitthvað sem fellur undir ábyrgðina?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í skjá?

Pósturaf playman » Sun 14. Okt 2012 14:07

það gerir það.
Sá ekki að hann hefði verið um eins árs, farðu bara með hann þar sem að þú keyptir hann og láttu þá kíkja á hann og láttu laga þetta, áður en að þetta verður verra.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9