Síða 1 af 1

Hvaða kort fyrir 6 skjái?

Sent: Mið 10. Okt 2012 12:31
af rapport
Ég þarf að ná að keyra sex skjái á einni vél, vefsíður og e-h easy en samt má ekkert hökta.

Frá OK var mér bent á HP USB display kort sem ég á e-h erfitt með að treysta.


Allir skjáirnir eru með DVI og VGA (ekki chain DP möguleiki) ...

Hvaða kort get ég keypt í þetta?

Re: Hvaða kort?

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:28
af worghal
ég held að Matrox kortin geti þetta auðveldlega

Re: Hvaða kort?

Sent: Mið 10. Okt 2012 15:09
af dori
Er verið að setja upp eitthvað mission control? :P

Re: Hvaða kort?

Sent: Mið 10. Okt 2012 21:08
af rapport
dori skrifaði:Er verið að setja upp eitthvað mission control? :P


Jamm "rekstrarvakt"... keyrir á tveim vélum núna og það er orðið pirrandi...

En er ekki hægt að fá tvö 6850 kort eða e-h álíka....?

Re: Hvaða kort?

Sent: Fös 12. Okt 2012 15:39
af rapport
rapport skrifaði:
dori skrifaði:Er verið að setja upp eitthvað mission control? :P


Jamm "rekstrarvakt"... keyrir á tveim vélum núna og það er orðið pirrandi...

En er ekki hægt að fá tvö 6850 kort eða e-h álíka....?



Enginn með patent lausn?

Re: Hvaða kort?

Sent: Fös 12. Okt 2012 16:01
af beatmaster
Eitthvað Eyefinity 6 kort (fyrsta reference kortið var AMD 5870 Eyefinity 6)

Þú átt svo held ég að geta notað Mini DP í DVI snúru til að tengja skjáina

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814129262

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814131474

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814121560

Re: Hvaða kort?

Sent: Lau 13. Okt 2012 13:57
af rapport
:oops:

Finn samt ekkert svona kort hérna á klakanum...

Er ekki hægt að taka bara einhver tvö kort og keyra þrjá skjái á hvoru korti?

Re: Hvaða kort?

Sent: Lau 13. Okt 2012 16:15
af Xovius
rapport skrifaði::oops:

Finn samt ekkert svona kort hérna á klakanum...

Er ekki hægt að taka bara einhver tvö kort og keyra þrjá skjái á hvoru korti?


Ef þú finnur ekki neitt hérna heima þá er alltaf séns að biðja buy.is að flytja þetta inn fyrir þig :)

Re: Hvaða kort?

Sent: Lau 13. Okt 2012 16:49
af playman
Mætti ég spyrja afhverju það er svona mikið vesen að keyra á tveim vélum?

Er þetta ekki eithvað sem að þú gætir notað?
http://synergy-foss.org/

Einginn útgjöld þörf, þar að seygja ef þú ert nú þegar að keyra 6 skjáa settupp á tveim vélum.

Eða keyra á tveim svona http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gt-640 ... -ddr3-hdmi
40þ fyrir tvö kort.

Re: Hvaða kort?

Sent: Lau 13. Okt 2012 17:21
af Garri
rapport skrifaði:Ég þarf að ná að keyra sex skjái á einni vél, vefsíður og e-h easy en samt má ekkert hökta.

Frá OK var mér bent á HP USB display kort sem ég á e-h erfitt með að treysta.


Allir skjáirnir eru með DVI og VGA (ekki chain DP möguleiki) ...

Hvaða kort get ég keypt í þetta?

Mér skilst að tvö 5xxx ATI kort leysi þetta. Á einmitt 5770 kort sem ræður við þetta, er reyndar sjálfur að leita að öðru.

Loks, ATI 6870 á að geta keyrt 6 skjái.

Sjá hér.