Síða 1 af 1

1155 móðurborð

Sent: Þri 09. Okt 2012 19:50
af Leetxor
Ég er að fara í uppfærslu á næstunni og er að leita mér að móðurborði. Þarf að vera 1155 og helst að geta overclockað sæmilega á því. Er ekkert að fara út í eitthvað brjæalað overclock bara smá sem að maður nær á lofti. Er tilbúinn að borga 20-30 þúsund, hvað er svona best í stöðunni á þessu verði?

Re: 1155 móðurborð

Sent: Þri 09. Okt 2012 20:00
af Garri
Ég var að kaupa þetta móðurborð:AsRock Extreme 4

Fær mjög góða dóma á netinu af notendum og "review-erum"

Re: 1155 móðurborð

Sent: Þri 09. Okt 2012 20:05
af Klemmi
Þar sem Gigabyte Z77X-D3H er komið niður í ~28þús kall er erfitt að mæla með einhverju öðru.