Valkvíði með skjá

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Valkvíði með skjá

Pósturaf Moldvarpan » Þri 09. Okt 2012 09:31

Góðann daginn.


Ég á mjög erfitt með að ákveða mig hvaða skjá ég ætla að taka, og langar eiginlega að sjá þá í gangi áður en ég kaupi einhvað, eru allar tölvuverslanirnar með sína skjái til sölu, til sýnis?

Og hvað tölvuskjá mælið ÞIÐ með.


Var búinn að hallast soldið mikið að Benq skjá, en svo fór ég að lesa mig betur til, review eftir review, þá er Benq með blur motions á þessum VA panel tækjum,, samkvæmt notendum.

Arrrrgh.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf upg8 » Þri 09. Okt 2012 09:37

Fyrst þarftu að ákveða það í hvað þú ert fyrst og fremst að nota skjáinn. Hvað ertu tilbúinn að eyða miklu og hvað þú þarft stórann skjá.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf Moldvarpan » Þri 09. Okt 2012 10:00

Skjárinn er notaður í allt. Upphæð og stærð óákveðin.

Ég var meira að óska eftir reynslusögum hjá mönnum að þessum skjáum sem standa til boða í dag, í þessum tölvuverslunum.

Miðað við það sem ég las um BenQ í morgun, þá er það eiginlega útúr myndinni, þar sem motion blurr er mikið í leikjum. Slatti af notendum að tala um það í review erlendis.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf bAZik » Þri 09. Okt 2012 10:42

Dell Ultrasharp.

U2412M er gucci



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf g0tlife » Þri 09. Okt 2012 11:40



Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf ManiO » Þri 09. Okt 2012 11:47

Ultrasharp línan frá Dell er ansi góð. Einu slæmu sögurnar sem ég hef heyrt eru um gölluð eintök. Gallinn er að þeir eru í dýrari kantinum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf Benzmann » Þri 09. Okt 2012 12:11



CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf Cascade » Þri 09. Okt 2012 13:17

Þar sem þú nefnir ekkert budget ætla ég bara að mæla með skjánum sem ég á, enda finnst mér hann frábær

Dell U2711

Algjör snilld að hafa 2560x1440



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf bAZik » Þri 09. Okt 2012 13:21

Cascade skrifaði:Þar sem þú nefnir ekkert budget ætla ég bara að mæla með skjánum sem ég á, enda finnst mér hann frábær

Dell U2711

Algjör snilld að hafa 2560x1440

Nú já, ekkert budget, skelltu þér á þennann þá: http://www.eizo.com/global/products/dur ... index.html - 4096 x 2160 upplausn er keppnis.



Skjámynd

zetor
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf zetor » Þri 09. Okt 2012 16:34

Cascade skrifaði:Þar sem þú nefnir ekkert budget ætla ég bara að mæla með skjánum sem ég á, enda finnst mér hann frábær

Dell U2711

Algjör snilld að hafa 2560x1440


Er að hugleiða að kaupa mér þennan skjá. Eitthvað slæmt um hann að segja? Sumir segja að hann hiti vel frá sér. Bý í Þýskalandi, 579 Evrur á Amazon
þykir mér gott verð.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði með skjá

Pósturaf Cascade » Þri 09. Okt 2012 19:33

zetor skrifaði:
Cascade skrifaði:Þar sem þú nefnir ekkert budget ætla ég bara að mæla með skjánum sem ég á, enda finnst mér hann frábær

Dell U2711

Algjör snilld að hafa 2560x1440


Er að hugleiða að kaupa mér þennan skjá. Eitthvað slæmt um hann að segja? Sumir segja að hann hiti vel frá sér. Bý í Þýskalandi, 579 Evrur á Amazon
þykir mér gott verð.


Mér finnst hann algjör snilld og hef ekkert slæmt um hann að segja, algjör snilld fyrir þennan pening. Ég keypti minn einmitt á svipuðu verði í Danmörku