Síða 1 af 1

Bitlocked Harða Diska Vesen

Sent: Sun 07. Okt 2012 00:29
af Zorky
Encrypted Harða Diska Vesen.

Lenti í smá veseni ég þurfti að formata bitlocked harða disk því það kom upp eitthvað error og partition hætti að virka þannig eina sem var hægt að gera var format...Er hægt að bjarga gögnum af disknum...Ef svo er hvernig mundi ég fara að því

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Sent: Sun 07. Okt 2012 00:38
af GrimurD
Ef þú getur recoverað partition-ið alveg í gamla formið, þá geturu það með því að setja inn Bitlocker recovery key.

Án þess að hafa partition-ið í healthy formatti er ekki fræðilegur möguleiki að recovera neinu.

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Sent: Sun 07. Okt 2012 00:40
af vesi
Magnað, var einnmitt í tíma á föst. þar sem við vorum að ræða þetta og töldum að þetta væri ein öruggasta leiðin til að tryggja það að enginn gæti komist í gögnin eftir það. þar sem þú ert búinn að eiða kóðanum sem bitlooker-inn þarf til að opna sig,

Re: Bitlocked Harða Diska Vesen

Sent: Sun 07. Okt 2012 00:51
af Zorky
Nei ég er með kóðan fyrir Bitlocker vandamálið er bara recovera diskinn eina sem ég gat gert var að setja nýtt partition og hann er tómur :(